Category: af eldri vef
-
Dýr orð
Sú var tíðin að Íslendingar fóru sparlega með orðin já og nei. Í gervöllum Íslendingasögum, sem eru samtals tæplega milljón orð að lengd, kemur já innan við
-
Borgaraleg gildi nýfrjálshyggjunnar
Nýfrjálshyggjan henti borgaralegum gildum og dyggðum borgarastéttarinnar út um gluggann og gerði markaðinn að eina siðferðisvísi sínum. Þetta segir Gauti Kristmannsson og bætir við að þetta komi einna augljósast fram í framferði Íslendinga í Icesave málinu.
-
Byrði hvíta mannsins og stríðsþátttaka Íslands II
Ísland varð ekki hluti af átökunum í Líbýu fyrr en NATO yfirtók stjórn hernaðaraðgerða sl. sunnudag
-
Byrði hvíta mannsins og stríðsþátttaka Íslands I
Sunnudaginn 27. mars 2011 samþykkti Atlantshafsbandalagið að taka við yfirstjórn hernaðaraðgerða í Líbýu. Með þessari samþykkt er Ísland enn á ný
-
„Það liggur í hlutarins eðli”
Það eru alkunn sannindi að hugvísindi eru allsendis óáþreifanleg. Um þetta er harla lítill ágreiningur, enda opinberað í sjálfu hugtakinu, ‘hug-vísindi’
-
The Wire
Sigríður Lára Sigurjónsdóttir fjallar um hina gífurlega vinsælu sjónvarpsþætti The Wire. Þáttaraðirnar hafa verið rómaðir fyrir gefa raunsanna mynd af veruleika margra bandarískra borga og unnið til fjölda verðlauna, þar á meðal BAFTA og Emmy.
-
Raun(a)saga fátæks fólks?
Endurminningabók Tryggva Emilssonar, Fátækt fólk, hefur nú verið endurútgefin. Þröstur Helgason rifjar upp viðbrögð og deilur sem bókin vakti þegar hún kom út árið 1976. Miklar ritdeilur urðu um efni hennar á sínum tíma, ekki síst lýsingar Tryggva á illri meðferð sem hann varð fyrir í vist í eyfirskri sveit í byrjun síðustu aldar.
-
Stafrænt Ísland
Allir kannast við að hafa einhvern tímann langað til að lesa bók en ekki getað fundið hana á bókasöfnum eða bókabúðum. Árný Lára Karvelsdóttir telur hugmyndina um stafræna endurgerð allra íslenskra bóka góða en greiða þurfi úr ýmsum vandamálum sem eðlilega skapast þegar ný tækni er tekin í notkun.
-
Af þversögnum
Hildur Gestsdóttir segir að fornleifafræði geti verið einstaklega þversagnakennt fag sem felst í því að það sem er verið að rannsaka er ekki það sem fólk notaði, heldur það sem fólk henti. Þversögnin er þó sjaldan eins mikil og í mannabeinarannsóknum.
-
Hugvísindaþing – 170 fyrirlestrar
Hugvísindaþing hefst föstudaginn 25. mars og stendur fram á laugardag. Fluttir verða um 170 fyrirlestrar í yfir 30 málstofum og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
-
Sýnið ekki karakter
Sá sem les íþróttasíður eða hlustar á íþróttamenn kemur fyrr en varir að orðalaginu að „sýna karakter“: Við náðum að halda boltanum vel niðri og sýndum karakter með því að ná að jafna. Rúnari Helga Vignissyni finnst fólk ekki sýna mikinn karakter með slíku tali.
-
Niðurstöður í textasamkeppni
Á laugardaginn voru úrslit birt í textasamkeppni Hugvísindasviðs en hún var haldin í tilefni af aldarafmæli Háskóla Íslands. Öllum nemendum, kennurum og öðru starfsfólki Háskólans var boðið að taka þátt í keppninni. Hátt í tvö hundruð textar bárust í keppnina og valdi dómnefnd 25 texta af ýmsu tagi til sýningarinnar í Kringlunni.