Author: Hugrás

  • Að vera eða gera

    Að vera eða gera

    Dóttir mín varð fjögurra mánaða gömul síðustu helgi. Ég er búin að vera í fæðingarorlofi síðan hún fæddist og tíminn hefur flogið

  • Ritið: 3/2012 tileinkað hugrænum fræðum

    Ritið: 3/2012 tileinkað hugrænum fræðum

    Ritið, Tímarit Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, 3. hefti 2012 er komið út. Gestaritstjórar eru þau Bergljót Soffía Kristjánsdóttir og Þórhallur Eyþórsson en þema  heftisins  „Hugræn fræði“. Allar greinarnar tengjast að þessu sinni þemanu eða falla undir það. Auk inngangs ritstjóra eru þær sjö að tölu, á sviði bókmenntafræði, málvísinda, sálfræði, málaralistar og heimspeki. Árni Kristjánsson sálfræðingur,…

  • Kennarar Hugvísindasviðs tilnefndir til bókmenntaverðlauna

    Kennarar Hugvísindasviðs tilnefndir til bókmenntaverðlauna

    Fimm fræðimenn og kennarar við Hugvísindasvið Háskóla Íslands voru tilnefndir til Íslensku bókmenntaverðlaunanna þann 1. desember síðastliðinn. Í flokki fagurbókmennta var Auður Ava Ólafsdóttir, lektor í listfræði, tilnefnd fyrir skáldsöguna Undantekningin. Í flokki fræðibóka og rita almenns efnis voru tilnefnd Steinunn Kristjánsdóttir, prófessor í fornleifafræði, fyrir bókina Sagan af klaustrinu á Skriðu og Gunnar Þór…

  • Lærði sjálfur af eigin útskýringum

    Lærði sjálfur af eigin útskýringum

    Student.is birti nýverið stutt viðtal við Eirík Rögnvaldsson, prófessor í íslenski málfræði. Hugrás endurbirtir hér viðtalið. Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði, er fæddur á Sauðárkróki árið 1955. Hann lauk stúdentsprófi af málabraut í Menntaskólanum á Akureyri vorið 1975 og B.A.-prófi frá HÍ í íslensku og almennri bókmenntafræði fjórum árum síðar. Þá hóf hann nám á…

  • Svarti sauðurinn og aðrar fabúlur

    Svarti sauðurinn og aðrar fabúlur

    Út er komið, hjá bókaforlaginu Bjarti, örsagnasafnið Svarti sauðurinn og aðrar fabúlur eftir hinn suður-ameríska meistara örsögunnar Augusto Monterroso í þýðingu Kristínar Guðrúnar Jónsdóttur, aðjúnkts í spænsku við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Hún skrifar einnig eftirmála. Monterroso (1921–2003) var frá Guatemala en skrifaði flest verk sín í Mexíkó. Hann var sjálfmenntaður og án efa einn fróðasti…

  • Fengu Íslensku barnabókaverðlaunin

    Fengu Íslensku barnabókaverðlaunin

    Kjartan Yngvi Björnsson, bókmenntafræðingur og nemi í ritlist við Hugvísindasvið Háskóla Íslands, og Snæbjörn Brynjarsson, leikskáld og nemi í japönsku við háskólann, hlutu nýverið Íslensku barnabókaverðlaunin fyrir bókina Hrafnsauga. Þetta er fyrsta bók þeirra Kjartans og Snæbjörns og jafnframt fyrsta bókin í sagnaflokknum Þriggja heima sögu. Að mati dómnefndar Íslensku barnabókaverðlaunanna er Hrafnsauga „spennandi og…

  • Haraldur hlaut verðlaun Dags Strömbäcks

    Haraldur hlaut verðlaun Dags Strömbäcks

    Haraldur Bernharðsson, dósent í miðaldafræðum við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, hefur hlotið verðlaun Dags Strömbäcks fyrir framúrskarandi rannsóknir á íslenskri og gotneskri málsögu og norrænum miðaldahandritum. Konunglega Gústavs Adolfs akademían í Uppsölum í Svíþjóð veitir verðlaunin og tók Haraldur við þeim við hátíðlega athöfn í Uppsölum þann 6. nóvember. Haraldur Bernharðsson (f. 1968) lauk…

  • Rithöfhundur – voff, voff

    Rithöfhundur – voff, voff

    Rithöfundarferill Hallgríms Helgasonar og rithöfhundurinn sem í honum býr voru til umfjöllunar í erindi sem Hallgrímur flutti á Skáldatali ritlistar við Háskóla Íslands í liðinni viku. Hallgrímur vildi lengi vel ekkert með rithöfhundinn hafa að hans sögn. Hann vildi ekki verða sagnaskáld á Íslandi þar sem þögnin ríkti þegar hann var ungur maður: ,,Ljóðskáldin ortu…

  • Ólíkar birtingarmyndir pólitíkur

    Ólíkar birtingarmyndir pólitíkur

    Björn Norðfjörð heldur áfram að fjalla um Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík. Nú beinir hann kastljósinu að myndum sem eiga það sameiginlegt að glíma við áleitnar pólitískar spurningar þótt það sé gert með afar ólíkum hætti.

  • Dagur hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar

    Dagur hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar

    Dagur Hjartarson, meistaranemi í íslenskum bókmenntum og ritlist við Háskóla Íslands, hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar við athöfn í Höfða í gær. Samdægurs gaf bókaforlagið Bjartur út fyrstu bók Dags, ljóðabókina Þar sem vindarnir hvílast og fleiri einlæg ljóð. Dagur Hjartarson er fæddur á Fáskrúðsfirði árið 1986, en hefur búið alla tíð í Reykjavík. Fyrir tæpum mánuði…

  • Andlit á glugga

    Andlit á glugga

    Rúnar Helgi Vignisson er mikill meistari smásöguformsins og sýnir það enn einu sinni í þessari bók. Sögurnar virka einfaldar en eru það ekki. Það ætti að vera viðvörun framan á bókinni þar sem á stæði: Bannað er að lesa þessar sögur hratt og yfirborðslega – þær eru þaulhugsaðar! Rúnar Helgi hefur allt frá skáldsögunni Nautnastuldi…

  • Fjölbreyttar kvikmyndir á RIFF

    Fjölbreyttar kvikmyndir á RIFF

    Björn Norðfjörð kvikmyndafræðingur tekur til umfjöllunar þrjár æði ólíkar kvikmyndir sem sýndar eru á Reykjavík International Film Festival: Den Skaldede Frisør frá Danmörku, norsku myndina 90 minutter og Myglu frá Tyrklandi.