Author: Hjalti Hugason
-
Blaðað í ljóðunum hans Hjartar
Fyrir rúmu ári kom út Ljóðasafn Hjartar Pálssonar (Reykjavík: Dimma, 2016) allt síðan þá hef ég verið að blaða í bókinni að vísu með löngum hléum. Safnið hefur að geyma fimm eldri ljóðabækur Hjartar, verðlaunaljóðið „Nótt frá Svignaskarði“ (2007) og loks áður óútgefna „bók“, Ísleysur. Því er hér saman komið heildarsafn af ljóðum skáldsins eins…
-
Brennivínið í Bónus og íslensk umræðuhefð
Hjalti Hugason fjallar um frumvarp um breytingar á lögum um verslun með áfengi og íslensku umræðuhefðina sem hann segir birtast í öllu sínu veldi í umræðu um málið.
-
Gildin og fjölmenningin
Ákvæðin sem hér voru rakin virðast leggja góðan grunn undir frjálslegan trúmálarétt í nútímalegu fjölhyggjusamfélagi. Þau skapa minnihlutahópum með rætur í menningu
-
Endurupptaka óhjákvæmileg
Guðmundar- og Geirfinnsmálin hafa hvílt eins og óuppgerð fjölskylduleyndarmál á íslensku samfélagi allt frá því rannsókn þeirra hófst
-
Trú og vísindi
Trú og vísindi og sambandið þeirra á milli hefur löngum reynst heit kartafla. Á árinu hafa a.m.k. tvær bækur komið út hér um þessi málefni. Er þar um að ræða bók ameríska
-
Samtímagreining með siðfræðilega undirtóna
Eyland eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur er hugvitsamlega byggð og ágeng bók. Sagan spinnst áfram eftir tveimur aðskildum þráðum sem fléttast saman undir lokin.
-
Óraunhæf lausn á flóttamannavanda
Flóttamannastraumurinn til Evrópu á undanförnum misserum getur vel boðað nýja þjóðflutninga sem ekki verði séð fyrir enda á í bráð. Innflytjendabylgjurnar
-
Sambúðarvandi þjóðar og lands
Það var lofsvert framtak hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi er það hóf útgáfu Umhverfisrita Bókmenntafélagsins (2007). Þar með tók það að láta ábyrgar raddir heyrast
-
Er hægt að tala um Guð?
Það er sannarlega ögrandi áskorun að tala um Guð og þess vegna trú nú á dögum. Þetta á vissulega við um allan hinn vestræna heim en einmitt ekki hvað síst Ísland.
-
Þröskuldar í þjóðmálaumræðu
Við Íslendingar búum að tæplega 150 ára tjáningarfrelsishefð en í fyrstu stjórnarskrá okkar Stjórnarskrá um hin sjerstaklegu málefni Íslands, segir
-
Kirkjugrið í Laugarnesi
Að undanförnu hefur handtaka tveggja írakskra hælisleitenda í Laugarneskirkju í Reykjavík aðfararnótt 28. júní s.l. verið mikið til umræðu