About the Author
Hjalti Hugason

Hjalti Hugason

Hjalti Hugason er prófessor í kirkjusögu við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Hann hefur stundað rannsóknir á ýmsum sviðum íslenskrar kirkjusögu og kirkjuréttar en auk þess ritað um trú, samfélag og menningu á ýmsum vettvangi. Sjá nánar

Hvað er eiginlega að?

Það er eitthvað mikið að hér á landi. Fyrir fáeinum árum settum við heimsmet í örum vexti fjármálafyrirtækja

Ljóðin hennar Vilborgar

Ljóðasafn Vilborgar Dagbjartsdóttur sem kom út á síðasta ári hefur ábyggilega orðið fleirum en mér yndisauki. Það er mikill fengur að hafa

24. vika vetrar

Oft hefur sorfið að Íslendingum þegar komið er fram í 24. viku vetrar. Þá ef ekki fyrr hófst fellirinn

Þriðjudagurinn 5. apríl 2016

Dagurinn í dag er fyrir margra hluta sakir merkilegur. Þetta er t.d. fyrsti dagurinn á 64 ára ævi sem ég hef hangið fyrir framan

Saga af firringu

Ólafur Jóhann Ólafsson er einn þeirra höfunda sem gist hafa blindan blett hjá þessum lesanda.

Er hatursorðræða heimil?

Á baksíðum fríblaðanna er í tísku að birta bakþanka af einhverju tagi, stuttar greinar sem oftast snúast aðeins um naflaskoðun

Erum við trúuð eða trúlaus?

Spurningar um trú okkar Íslendinga eða trúleysi skjóta alltaf annað slagið upp kollinum og eðlilegt er að velta vöngum yfir þeirri þróun

Guð eða Miklihvellur?

Lífsskoðunarfélagið Siðmennt birti nýverið könnun um lífsskoðanir og trú Íslendinga sem Maskína vann í nóvember á nýliðnu

Áfrýjanir til dómstóls götunnar

Víst hefur okkur miðað nokkuð í uppgjörinu eftir Hrunið 2008. Skýrslur hafa verið birtar sem varpa ljósi á atburðarásina, sérstakur saksóknari