Author: Gauti Kristmannsson
-
Breski Íhaldsflokkurinn, Evrópusambandið og kaldhæðni sögunnar
Í kjölfar þingkosninga í Bretlandi fjallar Gauti Kristmansson um samband Íhaldsflokksins við Evrópusambandið.
-
Gyðingarnir og „góða fólkið“ í Berlín
Lófatak lýgur ekki; þetta vita reyndir leikarar og aðrir sem fram koma opinberlega. Vissulega er munur á klappkúltur ýmissa þjóða. Bretar klappa til að mynda fremur stutt
-
Lér konungur í öðru veldi
Samræður við ókunnuga eru ekki beinlínis það sem karlmenn hafa í huga þegar þeir standa við þvagskálarnar og sinna verkefni náttúrunnar í leikhúshléinu
-
Óttinn við lífið
Dauðinn er öllum mönnum skelfilegust ógna og um leið sú óumflýjanlegasta. Það er þó munur á vissunni um dauðann og vitneskjunni um að hann sé handan við hornið.
-
Simlir konungur eða Simla drottning
Simlir konungur eins og leikritið Cymbeline, King of Britain, heitir í íslenskri þýðingu Helga Hálfdanarsonar er nú á fjölum Barbican leikhússins í Lundúnum. Þetta er
-
Léttfætt kaldhæðni
Titill þessarar bókar vísar örlítið kímilega til smáskammtalækninga eins og hómópatía er stundum kölluð á íslensku
-
Það er menningin, heimski!
Nú er komin ný PISA könnun og aftur fengu Íslendingar rassskell. Börn bókaþjóðarinnar kunna ekki að lesa sér til gagns. Stór hluti þeirra. Mest strákar
-
Logið með tölum: um krossferð Einars Steingrímssonar
[container] Mér varð það á um daginn að benda á nokkra grundvallargalla í röksemdafærslu og talnanotkun Einars Steingrímssonar í pistli sem hann birti á eyjan.is og átti svo sem von á svari, en kannski ekki þeim orðaflaumi sem á eftir fylgdi, enda virðist Einar vera í einhvers konar krossferð eins og riddarinn raunamæddi, Don Kíkóti,…
-
Ritrýning á grein eftir Einar Steingrímsson
[container] Ritrýning á grein Einars Steingrímssonar o.fl. „Þarf að reka 80% háskólakennara á Íslandi úr 40% af starfi sínu?“ sem birtist á vefmiðlinum Eyjunni 8/10/2013.[1] Retórík og gagnrýnin hugsun Flestir háskólamenn eru sammála um að gera eigi miklar kröfur til fræðimanna og skrifa þeirra. Grein Einars Steingrímssonar er innlegg í umræðu um gæði rannsókna við…
-
Óútreiknanlegir Þjóðverjar
Gauti Kristmannsson skrifar um þýsk stjórnmál í aðdraganda kosninga þar í landi: ,,Í raun á Merkel aðeins við einn vanda að stríða í komandi kosningum og það er samstarfsflokkurinn FDP. Hann hefur skroppið saman í skugga hennar og er á mörkum þess að komast yfir 5% þröskuldinn. Merji hann það ekki verður hún að semja…
-
Af styttingu náms
Mikil umræða um hefur farið fram um styttingu náms í íslensku skólakerfi undanfarið og er dálítið merkilegt að hún hefur nánast eingöngu snúist um hagræna þætti og