About the Author
Eiríkur Rögnvaldsson

Eiríkur Rögnvaldsson

Eiríkur Rögnvaldsson er prófessor emeritus í íslenskri málfræði. Undanfarin ár hefur hann einkum fengist við máltækni en hefur einnig stundað rannsóknir í samtímalegri og sögulegri setningafræði, svo og orðhlutafræði og hljóðkerfisfræði. Sjá nánar

Dýr orð

Sú var tíðin að Íslendingar fóru sparlega með orðin já og nei. Í gervöllum Íslendingasögum, sem eru samtals tæplega milljón orð að lengd, kemur já innan við

Kann tölvan þín íslensku?

Haustið 2008 lagði Íslensk málnefnd fram tillögur að íslenskri málstefnu og voru þær gefnar út í bæklingnum Íslenska til alls