About the Author
Hjalti Hugason

Hjalti Hugason

Hjalti Hugason er prófessor í kirkjusögu við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands. Hann hefur stundað rannsóknir á ýmsum sviðum íslenskrar kirkjusögu og kirkjuréttar en auk þess ritað um trú, samfélag og menningu á ýmsum vettvangi. Sjá nánar

Bókin um Thor

Mín kynslóð er þessi árin að taka saman, laga til, leysa í sundur og gera upp bú foreldra okkar. Þau hverfa nú eitt og eitt yfir

Öðruvísi stríðsárabók

Stríðsárin voru nokkuð áberandi í nýafstöðnu bókaflóði eins og vænta mátti er réttir sjö áratugir eru frá stríðslokum. Íslensk þýðing á

Í skugganum af Harmagedon

Spyrja má hvers konar bók Týnd í Paradís eftir Mikael Torfason sé. Er hún upphaf endurminninga bráðungs manns

Synd og fyrirgefning

Syndarinn, ný saga Ólafs Gunnarsonar, hefst þar sem Málaranum (2012) sleppti. Nú er þó annar málari í brennipunkti. Davíð Þorvaldsson,

Mínum Drottni til þakklætis

Um langt skeið hefur tíðkast að gefa út vegleg rit til að minnast afmæla kirkna og/eða prestakalla, sókna eða safnaða. Skemmst er að

Eitt á ég samt

Árni Bergmann var á sínum tíma lifandi goðsögn í hugum margra okkar sem vorum að komast til vits á 8. áratug nýliðinnar aldar. Hann

Lífríki Íslands

Nú nýverið hlaut Snorri Baldursson líffræðingur og þjóðgarðsvörður Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir stórvirki sitt Lífríki Íslands

Englaryk

Englaryk Guðrúnar Evu Mínervudóttur (JPV 2014) fjallar m.a. um hvað gerist þegar einhver tekur trú sína alveg bókstaflega

Eldklerkurinn í sviðsljósinu

Jón Steingrímsson eldklerkur (1728–1791) á Prestsbakka á Síðu hefur verið í sviðsljósinu að undanförnu og það jafnvel í bókstaflegri merkingu