Nú er komin ný PISA könnun og aftur fengu Íslendingar rassskell. Börn bókaþjóðarinnar kunna ekki að lesa sér til gagns. Stór hluti þeirra. Mest strákar
Af styttingu náms
Mikil umræða um hefur farið fram um styttingu náms í íslensku skólakerfi undanfarið og er dálítið merkilegt að hún hefur nánast eingöngu snúist um hagræna þætti og
Titlatog þýskra ráðherra
Akademískir titlar eru virðuleg nafnbót í Þýskalandi. Handhafar taka þá gjarnan alvarlega og ströng viðurlög liggja við því að
Sátt eða málamiðlun?
Mikið hefur gengið á í íslensku samfélagi undanfarin misseri vegna tveggja mála sem þó eru nátengd. Annað er deilan um réttinn til nýtingar á fiskinum í sjónum og
Frankfurtarpunktar III
Ísland var ekki það eina sem allt snerist um á bókastefnunni í Frankfurt. Gauti Kristmannsson fór á nokkra viðburði tengda Arabaheiminum, en ljóðskáld og rithöfundar skipta nú miklu máli í opinberri arabískri umræðu um þjóðfélagsmál, réttlæti og sögu.
Frankfurtarpunktar II: Jón Gnarr í leikhúsi menningar
Ekki snerist allt beint um bækur á bókastefnunni í Frankfurt. Gauti Kristmannsson segir frá Jóni Gnarr og spjallfundi sem ein helsta stjarna þýskra spjallþátta, Richard David Precht, var með í leikhúsinu Mousonturm í Frankfurt.
Þversögn þjóðernis
Gauti Kristmannsson hefur greinaröðina Þjóðernispælingar á knattspyrnuvelli í Frankfurt. Írska stórsveitin U2 er með tónleika en stemningin er einhvern veginn dofin. Ástæðan er sú að þremur dögum áður höfðu nýnasistar varpað mólótovkokkteilum að íbúðarhúsi með hörmulegum afleiðingum.
Ég mótmæli! Ég var rændur atkvæði mínu
Gauti Kristmannsson, dósent í þýðingafræðum, er óhress með að hafa verið sviptur atkvæði sínu í kosningum til stjórnlagaþings 2011. Hann segir m.a.: „Ég kaus til stjórnlagaþings. Mér fannst og finnst það mikilvægt. Mér fannst kjörið ekki flókið, en mér fannst lélegt að heyra úrtölumenn segja það óþarft eftir mestu straumhvörf sem orðið hafa á síðari tímum hér á landi.“
Erich Fried, skáld og þýðandi 1921-1988
Erich Fried er meðal kunnustu ljóðskálda á þýska tungu á tuttugustu öld. Foreldrar hans voru austurrískir gyðingar og þegar faðir hans var myrtur flýði hann ásamt móður sinni til Lundúna þar sem þau dvöldu stríðsárin og hann raunar mestalla ævina, enda varð hann breskur ríkisborgari.