Category: Rýni
-
Malarastúlkan fagra endurborin
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um fyrsta leikverk haustsins í Tjarnarbíói, sýninguna Die schöne müllerin við tónlist eftir Schubert og texta Wilhelm Müller. Sýningin er atriði í Gleðigöngu ársins 2020.
-
Blind framsókn tækifærissinnans
Heiðar Bernharðsson fjallar um Parasite, kvikmynd eftir Suður-Kóreanska leikstórann Bong Joon-ho.
-
Eftireldaöld í harðgerðu landi
Hrefna Róbertsdóttir skrifar um Seltu eftir Sölva Björn Sigurðsson.
-
Dómstóll feðraveldisins afnuminn
Hrafnkell Úlfur Ragnarsson og Jóna Gréta Hilmarsdóttir fjalla um Svipmynd af hefðarkonu í logum, fjórðu mynd leikstjórans Céline Sciamma.
-
Firna falleg sýning
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Brúðumeistarann, brúðuleikrit fyrir fullorðna eftir Bernd Ogrodnik.
-
Sögumennirnir stela senunni
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um leikritið Gosa – ævintýri spýtustráks sem sýnt er í Borgarleikhúsinu.
-
Ég er að springa úr reiði
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um leikritið Útsending sem nú er sýnt í Þjóðleikhúsinu.
-
Í gömlu húsi
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um leikritið Er ég mamma mín? eftir Maríu Reyndal sem sýnt er í Borgarleikhúsinu.
-
Rocky: Ögrandi, grótesk, sjónræn
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um Rocky eftir danska leikskáldið Tue Biering sem Óskabörn ógæfunnar sýna í Tjarnarbíói.
-
Heyrðu ekki, sjáðu ekki og segðu ekkert illt
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um leikritið Helgi Þór rofnar, fimmta verk Tyrfings Tyrfingssonar sem frusýnt er í Borgarleikhúsinu.