Category: Rýni
-

Framtíðarblekking
Fyrst kom Gæska (2009), svo Illska (2012) og nú Heimska – bók sem erfitt er að ræða án þess að nefna hinar tvær, í það minnsta ef sú
-

Stormviðvörun
Það gustar á köflum kröftuglega í nýrri ljóðabók Kristínar Svövu Tómasdóttur Stormviðvörun. Þegar best lætur eru ljóð hennar kröftug
-

Stalker
Það getur reynst vandkvæðum háð að túlka margræðar kvikmyndir eins og sovéska meistaraverkið Stalker en í því getur
-

Fundin ljóð og ljóðmyndir
Í ljóðinu „Á votri gangstétt“ úr þrettánda ljóðasafni Óskars Árna Óskarssonar finnur ljóðmælandi engil sem bókin ber nafn sitt af:
-

Fuglinn í fjörunni
Merkileg, nýskapandi og skemmtileg endurvinnsla á Mávinum eftir Anton Tsjékhov eftir leikstjórann Yani Ross og sterkan
-

-

Í gegnum skuggsjána — Undraland Katrínar Sigurðardóttur í Hafnarhúsi
Á sýningunni Horft inní hvítan kassa má finna tengingar við Lísu í Undralandi sem fela í sér vissan lykil að list Katrínar Sigurðardóttur.
-

Leiðin heim
Ef til vill hafa einhverjir rekið upp stór augu eða sperrt eyrun þegar tíðindi bárust af ljóðabók eftir Bubba Morthens. Bubbi hefur verið
-

Heim kom hún
Heimkoman eftir Harold Pinter er kölluð „svört kómedía“ og vissulega er húmorinn svartur. Í leikritinu er sagt frá heimspekiprófessornum Teddy
-

Vísindum þetta í drasl!
The Martian, eða Marsbúinn, er ný vísindaskáldsöguleg kvikmynd frá Ridley Scott sem byggir á samnefndri bók Andys Weir frá
-

Hið breiða millibil
Ljóðin í bókinni Frelsi eftir Lindu Vilhjálmsdóttur sýna ólíka þræði frelsisins og hversu stórt hugtakið er og vandasamt. Ljóðmælanda liggur
-

Innilokaður er maður frjáls
Sýning Háaloftsins á Lokaæfingu, magnaðri dystópíu Svövu Jakobsdóttur, er bæði fáguð og ástríðufull. Leikstjórinn Tinna Hrafnsdóttir