Category: Rýni
-
Leiðin heim
Ef til vill hafa einhverjir rekið upp stór augu eða sperrt eyrun þegar tíðindi bárust af ljóðabók eftir Bubba Morthens. Bubbi hefur verið
-
Heim kom hún
Heimkoman eftir Harold Pinter er kölluð „svört kómedía“ og vissulega er húmorinn svartur. Í leikritinu er sagt frá heimspekiprófessornum Teddy
-
Vísindum þetta í drasl!
The Martian, eða Marsbúinn, er ný vísindaskáldsöguleg kvikmynd frá Ridley Scott sem byggir á samnefndri bók Andys Weir frá
-
Hið breiða millibil
Ljóðin í bókinni Frelsi eftir Lindu Vilhjálmsdóttur sýna ólíka þræði frelsisins og hversu stórt hugtakið er og vandasamt. Ljóðmælanda liggur
-
Innilokaður er maður frjáls
Sýning Háaloftsins á Lokaæfingu, magnaðri dystópíu Svövu Jakobsdóttur, er bæði fáguð og ástríðufull. Leikstjórinn Tinna Hrafnsdóttir
-
Menn sögðu það um Sókrates….
Ég hlakkaði til eins og barn að sjá Sókrates, nýtt verkefni eðaltrúðanna Bergs Þórs Ingólfssonar og Kristjönu Stefánsdóttur en með þeim eru nýir
-
Hver stendur uppi að lokum?
At eftir breska leikritaskáldið Mike Bartlett var frumsýnt á föstudagskvöldið í Borgarleikhúsinu. Það er mikil ánægja fyrir textaglatt fólk að sjá
-
Ástin sem einangrað fyrirbæri
Í símanum er manneskja sem spyr hvort hann geti flutt fyrirlestur um þekkta listakonu. Hann uppveðrast yfir þessu, hefur lengi fylgst með þessari
-
Kveðið í bjargi
Fallegur kórsöngur verður ekki til með því að ýta á takka. Slíkur söngur verður aðeins til með vinnu, samvinnu og heiðarleika, gagnvart sjálfum sér og
-
Að leiðarlokum
Endatafl eftir Írann Samuel Beckett er eitt af áhrifamestu leikritum eftirstríðsáranna. Það var skrifað á frönsku en frumsýnt í London árið 1957 og
-
Andlit Guðs – séð af Peggy Pickit
Leikritið Peggy Pickit sér andlit Guðs er býsna merkilegt. Þar segir frá kvöldverðarboði hjá læknishjónum Frank (Hjörtur Jóhann Jónsson) og
-
Alþingisland — um sérkennilegar byggingarhugmyndir við Alþingishúsið
Í morgun, miðvikudaginn 1. apríl, birtist í fréttum nokkuð sem flestir hafa trúlega álitið vera aprílgabb. Það að sama frétt birtist hinsvegar