Category: Rýni
-

Leiðtogahæfileikar og fyrirmyndir
Fyrr á þessu ári kom út bók með frásögnum 20 kvenna sem höfðu gegnt ráðherraembætti á Íslandi.
-

Lesbískur kókaínþríleikur, fyrsti kafli
Sögusviðið er Reykjavík veturinn 2010–2011, eldfjallaaskan sem spýttist úr Eyjafjallajökli sumarið áður þyrlast enn um loftið og
-

Smáa letrið í náttúrunni
Bókin Flugnagildran eftir svíann Fredrik Sjöberg er ólíkindatól. Hún kom fyrst út í Svíþjóð árið 2004 og hefur hægt og sígandi
-

Hinn sígildi svanur
Það voru þakklátir áhorfendur sem hylltu St. Petersburg Festival Ballet að lokinni sýningu á hinum sígilda ballett Svanavatninu
-

Mínum Drottni til þakklætis
Um langt skeið hefur tíðkast að gefa út vegleg rit til að minnast afmæla kirkna og/eða prestakalla, sókna eða safnaða. Skemmst er að
-

Fegurðin ofar öllu
Og himinninn kristallast er sjónrænt áhrifamikið verk sem allir þeir sem elska ljósadýrð flugeldasýningar ættu að sjá.
-

Saga um sögur
Einar Már Guðmundsson er tvímælalaust meðal okkar fremstu núlifandi rithöfunda og ákveðinnar eftirvæntingar gætir þegar
-

Eitt á ég samt
Árni Bergmann var á sínum tíma lifandi goðsögn í hugum margra okkar sem vorum að komast til vits á 8. áratug nýliðinnar aldar. Hann
-

Vélveldi og vísindaskáldskaparmyndir
Þrjár nýlegar kvikmyndir, Her, Ex Machina og Transcendence, hverfast um gervigreind og áhrif hennar á framtíð mannkyns,
-

Rauða akurliljan
Þegar Halldór Guðmundsson var útgáfustjóri Máls og menningar lá leið hans einu sinni á ári til Frankfurt
-

Einlægni trúðsins
Samtalssenum og hefðbundnari danssenum er fléttað saman í dansverki Berglindar Rafnsdóttur og Unnar Elísabetar
-

Hið fjölskrúðuga mannlíf
Tilfinningarök, nýjasta ljóðabók Þórdísar Gísladóttur, er litrík og falleg. Á kápunni stendur fugl í grænum, bleikum og