Dagný Kristjánsdóttir fjalllar um nýja leikgerð á Atómstöð Halldórs Laxness.
Stórskáld í Amazon-skóginum
Kristín Nanna Einarsdóttir fjallar um Stórskáldið, nýtt íslenskt leikrit eftir Björn Leó Brynjarsson sem var frumsýnt nýverið á Nýja sviði Borgarleikhússins.
Kvenlæg mynd af ungdómsmenningu
Jóna Gréta Hilmarsdóttir sá bandarísku unglingamyndina Booksmart. Hún gaf engar stjörnur.
Hvenær er einhver enn á lífi?
Kristín Nanna Einarsdóttir fjallar um listrænan fyrirlestur Andra Snæs Magnasonar í Borgarleikhúsinu.
Óður til ástarinnar og leikhússins
Kristín Nanna Einarsdóttir fjallar um leikhúsútgáfu kvikmyndarinnar Shakespeare in Love í sýningu Þjóðleikhússins.
Sex í sumarbústað fyrir norðan …
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á Sex í sveit eftir franska leikritahöfundinn Marc Camoletti.
Þægindateppið hans Tarantino
Heiðar Bernharðsson fór í Smárabíó að sjá Once Upon a Time … in Hollywood. Hann gaf engar stjörnur.
Svipmyndir af sjálfsmyndum
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á HÚH – best í heimi.
Vill einhver elska…?
Kristín Nanna Einarsdóttir fjallar um Ör í sýningu Þjóðleikhússins: „Ör tekur upp á arma sína hóp samfélagsins sem hefur upp á síðkastið notið þverrandi hylli í íslensku samfélagi: Miðaldra, gagnkynhneigða, hvíta karlmenn.“
Einu sinni var … í Hollywood
Silja Björk Björnsdóttir fór í Laugarásbíó að sjá Once Upon a Time … in Hollywood. Hún gaf engar stjörnur.
Engar stjörnur mæla með á RIFF 2019
Engar stjörnur, gagnrýnendasveit kvikmyndafræði Háskóla Íslands, hefur tekið saman lista yfir þær fimm kvikmyndir á RIFF sem hópurinn er spenntastur fyrir, og grunar að áhugasamir kvikmyndaunnendur ættu að leggja sérstaka áherslu á að sjá (en kvikmyndahátíðin stendur yfir frá 26. september til 6. október).
Vændiskona, módel, ljóðskáld
Eyja Orradóttir sá þýsku heimildarmyndina Searching Eva. Hún gaf engar stjörnur.