Category: Rýni
-
„Ég vil afklæða þig með kossum, hægt og rólega“
Vignir Árnason fjallar um alræmdasta lag síðasta árs, „Despacito“, hvaðan það kemur og hvernig megi losna við það ef viðkomandi fær það á heilann.
-
Því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin
Vilhjálmur Ólafsson á kvikmyndina All the Money in the World í leikstjórn Ridley Scott og gaf engar stjörnur.
-
Lykillinn að góðu Áramótaskaupi
Karítas Hrundar Pálsdóttir tók viðtal við Sögu Garðarsdóttur um ferlið að baki Áramótaskaupinu 2017 en segja má að Skaupið hafi verið kynjajafnt og fjallað um pólitík í dægurmenningarbúningi.
-
Skáldleg skynjun barnsins
Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir fjallar um Svaninn, kvikmynd Ásu Helgu Hjörleifsdóttur, og veltir fyrir sér sjónarhorni og skynjun barnsins.
-
Ný tegund sjónvarpsefnis nýtur vinsælda
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um nýja örsjónvarpsþætti Árnýjar og Daða sem skemmta þúsundum íslenskra áhorfenda frá Kambódíu.
-
-
The Last Jedi – Á milli steins og sleggju
Nökkvi Jarl Bjarnason fjallar um Síðasta væringjann (e. The Last Jedi, 2017), aðra myndina í þriðja þríleiknum um örlög Geimgengla-fjölskyldunnar og áhrif þeirra á fjarlæga vetrarbraut endur fyrir löngu.
-
Himinn og helvíti
Dagný Kristjánsdóttir sá sýningu Borgarleikhússins á Himnaríki og helvíti.
-
Besta vonda myndin
Sigurður Arnar Guðmundsson sá The Distaster Artist í leikstjórn James Franco og gaf engar stjörnur.
-
Systur í skúmaskotum
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Skúmaskot, barnaleikrit Borgarleikhússins eftir Sölku Guðmundsdóttur í leikstjórn Grétu Kristínar Ómarsdóttur.
-
Hált á lífsins svelli
Snævar Berglindar og Valsteinsson fór á I, Tonya, ævisögulega kvikmynd sem fjallar um bandarísku skautadrottninguna Tonyu Harding.
-