Category: Rýni
-
The Last Jedi – Á milli steins og sleggju
Nökkvi Jarl Bjarnason fjallar um Síðasta væringjann (e. The Last Jedi, 2017), aðra myndina í þriðja þríleiknum um örlög Geimgengla-fjölskyldunnar og áhrif þeirra á fjarlæga vetrarbraut endur fyrir löngu.
-
Himinn og helvíti
Dagný Kristjánsdóttir sá sýningu Borgarleikhússins á Himnaríki og helvíti.
-
Besta vonda myndin
Sigurður Arnar Guðmundsson sá The Distaster Artist í leikstjórn James Franco og gaf engar stjörnur.
-
Systur í skúmaskotum
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Skúmaskot, barnaleikrit Borgarleikhússins eftir Sölku Guðmundsdóttur í leikstjórn Grétu Kristínar Ómarsdóttur.
-
Hált á lífsins svelli
Snævar Berglindar og Valsteinsson fór á I, Tonya, ævisögulega kvikmynd sem fjallar um bandarísku skautadrottninguna Tonyu Harding.
-
Bestu myndir ársins
Kvikmyndafræði Háskóla Íslands kallaði til álitsgjafa og tók saman lista yfir það sem mætti kalla bestu myndir ársins 2017.
-
„Ég álfu leit bjarta …“. Ferðasaga frá Afríku
Hólmfríður Garðarsdóttir, prófessor í spænsku, fjallar um Rétt undir sólinni, ferðasögu Halldórs Friðriks Þorsteinssonar sem kom út hjá Foldu fyrr á þessu ári.
-
Skuldarviðurkenning
Rósa Ásgeirsdóttir sá kvikmyndina The Killing of the Sacred Deer sem vísar í grísku goðsöguna um Ífígeníu. Rósa gaf enga stjörnu.
-
Óvænt endalok
Gunnhildur Ægisdóttir fór að sjá Morðið í Austurlandahraðlestinni í leikstjórn Kenneth Branagh og gaf enga stjörnu.
-
Í fjarlægð
Hjalti Hugason prófessor fjallar um tvær bækur Brynjars Karls Óttarssonar um Kristneshæli.
-
Fegurðin í framandi listformi
Sigurður Arnar Guðmundsson fjallar um heimildamyndinia La Chana (2016), sem segir frá flamenkódansaranum Antonia Santiago Amador. La Chana er tilnefnd til Evprópsku kvikmyndaverðlaunanna og var meðframleidd af Grétu Ólafsdóttur fyrir Bless Bless Productions og fékk styrk úr Kvikmyndasjóði Íslands.