Category: Rýni
-
Svansvottað samviskubit
Ingibjörg Þórisdóttir fjallar um leikritið Griðastað eftir Matthías Tryggva Haraldsson sem sýnt er í Tjarnarbíói.
-
Sögur sem hafa lítið heyrst á sviði
Karítas Hrundar Pálsdóttir tók viðtal við Árna Kristjánsson leikstjóra um uppsetningu Lakehouse á verkinu Rejúníon sem frumsýnt verður í nóvemberlok.
-
Draumurinn um ferð til tunglsins
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um tvíleikinn Fly me to the moon eftir Marie Jones sem er sýndur í leikstjórn höfundar í Þjóðleikhúsinu.
-
Listi yfir það sem er frábært
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um uppsetningu Borgarleikhússins á verkinu Allt sem er frábært eftir Duncan Macmillan.
-
Rammpólitískt sjónarspil
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um Svartlyng, nýtt íslenskt verk eftir Guðmund Brynjólfsson sem sýnt er í Tjarnarbíói.
-
Nóra snýr aftur
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Dúkkuheimili, annan hluta, leikrit eftir bandaríska leikritahöfundinn Lucas Hnath sem Borgarleikhúsið frumsýndi nýverið.
-
Dásamlega Ronja ræningjadóttir!
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Ronju ræningjadóttur í uppsetningu Þjóðleikhússins.
-
Sungið milli menningarheima
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um heimildamyndina Söngur Kanemu sem hreppti bæði dómnefndar- og áhorfendaverðlaun á heimildamyndahátíðinni Skjaldborg síðastliðið vor. Myndin er sýnd í Bíó Paradís um þessar mundir.
-
Fjarverandi fáfnisbanar
Vilhjálmur Ólafsson kveikti á Netflix og sá Annihilaton. Hann gaf engar stjörnur.
-
Ringulreið unglingsáranna
Sólveig Johnsen kveikti á voddinu og sá Lady Bird. Hún gaf engar stjörnur.