Category: Rýni
-
Insomnia: The one with the …
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um verkið Insomnia sem leikhópurinn Stertabenda sýnir í Kassanum í Þjóðleikhúsinu.
-
Eitraðar ástir
Dagný Kristjánsdóttir sá Tvískinnung í Borgarleikhúsinu. Þetta er fyrsta leikverk Jóns Magnúsar Arnarssonar, en hann hefur lengi verið þekktur sem rappari og gjörningalistamaður, höfundur flóknari og dýpri texta en menn eiga að venjast á þeirri senu.
-
„Voru engar konur á Íslandi?“
Kartítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um sýninguna Fjallkonan fríð – eða hefur hún hátt? Að sýningunni standa Leikhúslistakonur 50+ og í henni er ljósi varpað á stöðu kvenna á Íslandi allt frá stofnun fyrsta kvenfélagsins árið 1875 til kvennafrísins 2018.
-
Víða leitað fanga í nýju örsagnasafni: Frá Buenos Aires og Genf til Eskifjarðar
Hólmfríður Garðarsdóttir prófessor fjallar um örsagnasafn Enrique del Acebo Ibáñez sem gefið var út í Argentínu í haust. Sagan gerist að hluta til á Íslandi.
-
Háðsópera um hjónabandserjur
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um háðsóperuna Trouble in Tahiti sem sýnd er í Tjarnarbíói.
-
„Sekur er sá einn er tapar“
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um uppsetningu Þjóðleikhússins á Samþykki, leikriti eftir breska leikskáldið og leikstjórann Ninu Raine.
-
Rammpólitískur súrrealismi
Jónas Haux fór í Bíó Paradís að sjá Sorry to Bother You. Hann gaf engar stjörnur.
-
Sælir eru einfaldir
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um ítölsku kvikmyndina Hamingjusamur eins og Lazzaro sem sýnd er um þessar mundir í Bíó Paradís.
-
Hættan er að svartholið gleypi mann
Vilhjálmur Ólafsson fór í Bíó Paradís að sjá Útey – 22. júlí. Hann gaf engar stjörnur.
-
Sjálfsmyndir danskrar dreifbýlisstúlku
Hólmfríður Garðarsdóttir fjallar um þýðingu Katrínar Bjarkar Kristinsdóttur á skáldsögu danska rithöfundarins Jósefínu Klougart, Hæðir og lægðir. Klougart var tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs