Category: Rýni
-
Bestu myndir ársins 2018
Kvikmyndafræði Háskóla Íslands kallaði til álitsgjafa og tók saman lista yfir það sem mætti kalla bestu myndir ársins 2018.
-
Gildismat velmegunarlanda
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um þýsku kvikmyndina Styx eftir Wolfgang Fischer, en hún var nýverið tilnefnd til Evrópsku háskólakvikmyndaverðlaunanna.
-
Sagan bankaði uppá, fórst þú til dyra?
Atli Antonsson fjallar um bókina Þetta breytir öllu eftir Naomi Klein, en hún hefur verið gefin út á íslensku.
-
Rejúníon: Marglaga verk um lífið
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um Rejúníon, leikrit eftir Sóleyju Ómarsdóttur sem leikhópurinn Lakehouse sýnir í Tjarnarbíói.
-
Lífið er kabarett ….
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um söngleikinn Kabarett í uppfærslu Leikfélags Akureyrar.
-
-
-
Insomnia: The one with the …
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um verkið Insomnia sem leikhópurinn Stertabenda sýnir í Kassanum í Þjóðleikhúsinu.
-
Eitraðar ástir
Dagný Kristjánsdóttir sá Tvískinnung í Borgarleikhúsinu. Þetta er fyrsta leikverk Jóns Magnúsar Arnarssonar, en hann hefur lengi verið þekktur sem rappari og gjörningalistamaður, höfundur flóknari og dýpri texta en menn eiga að venjast á þeirri senu.
-
„Voru engar konur á Íslandi?“
Kartítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um sýninguna Fjallkonan fríð – eða hefur hún hátt? Að sýningunni standa Leikhúslistakonur 50+ og í henni er ljósi varpað á stöðu kvenna á Íslandi allt frá stofnun fyrsta kvenfélagsins árið 1875 til kvennafrísins 2018.
-
Víða leitað fanga í nýju örsagnasafni: Frá Buenos Aires og Genf til Eskifjarðar
Hólmfríður Garðarsdóttir prófessor fjallar um örsagnasafn Enrique del Acebo Ibáñez sem gefið var út í Argentínu í haust. Sagan gerist að hluta til á Íslandi.
-