Category: Myndlist
-
Loksins: Fyrsta íslenska grafíska skáldsagan
Skugginn af sjálfum mér markar gleðileg tímamót í myndasagnagerð hérlendis að mati Jóns Karls Helgasonar prófessors: ,,Myndrænn þáttur sögunnar er afar fjölbreytilegur en um leið er góður heildarbragur á verkinu sem byggist m.a. á notkun fárra, hlýrra en um leið dulúðugra lita og þéttofinna rasta. Einstakar síður og opnur eru listaverk út af fyrir sig.”
-
Um stöðuleysi listfræðinnar II
Hvernig ætlar fræðigreinin listfræði við Háskóla Íslands að bregðast við Íslensku listasögunni? Verður hún kennslubók eða verður innihaldið tekið til gagnrýnnar umræðu? Svo spyr Margrét Elísabet Ólafsdóttir í síðari hluta greinar sinnar um ritverkið Íslensk myndlist.
-
Um stöðuleysi listfræðinnar I
Viðfangsefni nýútkominnar Íslenskrar listasögu er saga nútíma- og samtímalista og því hefði ritið átt að heita Íslensk nútímalisaga. Þetta er meðal þess sem segir í fyrri hluta greinar Margrétar Elísabetar Ólafsdóttur um ritverkið.
-
Íslensk listasaga og Listasafn Íslands
Spurningin „Hvaða sögu er verið að segja og hvað getum við lært af sögunni?“ var einn af umræðupunktum málþings sem haldið var í Listasafni Íslands
-
Hvar á blessuð vatnskerlingin heima?
Um miðjan apríl gerði Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar að tillögu sinni að listaverkið Vatnsberinn eftir Ásmund Sveinsson yrði flutt
-
Vöknun / Awakening
Sigrún Sigurðardóttir fjallar um verk Katrínar Elvarsdóttur og Péturs Thomsen á sýningunni Vöknun. Hún segir verkin tala beint inn í umræðu samtímans um mörk veruleika og þess sem stendur utan hans, um tilbúin heim og raunverulegan, um einstaklinginn, manninn og menninguna andspænis náttúrunni.