Category: Leikhús
-

Fjaðrablik við Tjörnina
Um miðjan september var sýningin Fjaðrafok sett upp í Tjarnarbíói og þeir mega prísa sig sæla sem komust að því aðeins var um eina sýningarhelgi að ræða.
-

Hrörnar þöll …
Sænska höfundinn Frederik Backman grunaði lítið hvílíka sigurför gamli fýlupokinn Ove ætti eftir að fara fyrst í metsölubók, svo í bíómynd og nú í leikriti. En það gerði Ove og nú
-

Sagan af Sóleyju Rós og Halla
Á tvískiptum hvítum palli á miðju sviðinu í Tjarnarbíó standa Sóley Rós, ræstitæknir, og Halli, maður hennar. Þau vilja segja áhorfendum frá reynslu sinni og miklum missi. Á pallinum
-

Sending – móttakandi finnst ekki
Leikmynd Gretars Reynissonar að Sendingu, nýju leikriti Bjarna Jónssonar, sýnir einfalt herbergi, allir veggir eru þaktir skápum
-

Djöflaeyjan Thulekampur og Gulleyjan Ísland
Bækur Einars Kárasonar Djöflaeyjan og Gulleyjan og síðan Fyrirheitna landið, sem var eins konar PS við fyrri bækurnar, slógu öll vinsældamet á níunda áratugnum.
-

Hvað ef við værum bara rassar?
Í sýningunni Cul Kombat fjalla Eva Zapico, Guadalupe Sáez & Patricia Pardo um kynbundið ofbeldi. Þær velta því meðal annars upp hvernig sterk skilgreining og aðgreining kynjanna
-

Sími látins manns … eða „Nokia connects people?“
Kona að nafni Nína situr við borð í veitingahúsi og skrifar og les þegar farsími byrjar að hringja á næsta borði.
-

Fimmta guðspjallið – Hver er Jesús Kristur súperstjarna?
Sú var tíðin að dagskrá Ríkisútvarpsins um páskana var helguð löngum heimildarmyndum um Martein Lúter eða öðru kristilegu efni.
-

Leikhúsrölt í Bristol
Á þriðjudaginn var sá ég þrjár leiksýningar í Bristol – eins ólíkar og hugsast getur. Ein var kvöldsýning í Bristol Old Vic við King Street.
-

Velkomin til Koi!
Útskriftarsýning leikarabrautar gerist á leiðinni til Mars og í Tjarnarbíói er leikhópurinn frækni Sómi þjóðar líka kominn út í geim.
-

„Betri er „selfie“ en samkennd“
Það var mjög gaman að horfa á útskriftarsýningu leikarabrautar Listaháskólans í gær, ekki síst af því að hópurinn var eins góður og raun
-

Myndavél – og þú brosir
Eigandi auglýsingastofu sem er á fallanda fæti segist geta gert auglýsingu um hvað sem er og biður dóttur sína að nefna orð og hann komi með auglýsingu.