Category: Bækur
-
Óður til smánudagsins
Takk fyrir að láta mig vita er fyrsta bók Friðgeirs Einarssonar, en hann hefur víða látið að sér kveða, meðal annars sem meðlimur leikhópsins Kriðpleir
-
Tregablær í Hestvík
Í Hestvík segir frá mæðginunum Elínu og Dóra sem leggja upp í hversdagslega ferð í sumarbústað í Grafningi. Í upphafi birtist mjög hefðbundin mynd úr bíl,
-
Ljóðræn yfirlýsing Bolaños
Nýlega kom bókin Verndargripur (Amuleto, 1999) út í íslenskri þýðingu Ófeigs Sigurðssonar, rithöfundar. Skáldsagan er eftir síleska rithöfundinn og ljóðskáldið
-
Samtímagreining með siðfræðilega undirtóna
Eyland eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur er hugvitsamlega byggð og ágeng bók. Sagan spinnst áfram eftir tveimur aðskildum þráðum sem fléttast saman undir lokin.
-
Ólíkir þræðir hnýttir saman
Sigurlín Bjarney hefur getið sér gott orð fyrir ljóð, smáprósa og smásögur síðustu ár en fyrsta bók hennar Fjallvegir í Reykjavík kom út árið 2007. Tungusól og nokkrir dagar í maí
-
Átök í álfheimum
Undirheimar Ragnheiðar Eyjólfsdóttur er síðari bók tvíleiksins Skuggasaga en sú fyrri, Arftakinn, kom út á síðasta ári. Fyrir hana hlaut Ragnheiður Íslensku
-
Prjónað af fingrum fram
Íslenska ullin skapar hönnuðum á hvaða aldri sem er óendanleg tækifæri til nýsköpunar. Það mátti til dæmis vel greina á árlegu markaðstorgi Handverks og hönnunar í
-
Í ríki gæludýranna
Sölva saga unglings er áhugaverð bók á margan hátt. Leggur þrælerfiðar spurningar fyrir foreldra, unglinga, kennara og bókmenntafræðinga en hún er líka
-
Lífið heldur áfram – líka eftir heimsendi
Vetrarhörkur er framhald dystópíunnar Vetrarfrí sem kom út fyrir rétt um ári. Titill fyrri bókarinnar er fremur sakleysislegur, enda vetrarfrí hreint út sagt frábær tími árs
-
Óraunhæf lausn á flóttamannavanda
Flóttamannastraumurinn til Evrópu á undanförnum misserum getur vel boðað nýja þjóðflutninga sem ekki verði séð fyrir enda á í bráð. Innflytjendabylgjurnar
-
Núið og tíminn
Þorsteinn frá Hamri er án vafa eitt ástsælasta skáld samtímans en eftir hann liggja tugir ljóðabóka allt frá árinu 1958. Út er komin ný ljóðabók eftir Þorstein sem ber hinn