Category: Pistlar
-
Lærdómsritin: Endurtekningin
Jón Ólafsson ræðir við Sigríði Þorgeirsdóttur og Guðmund Björn Þorbjörnsson um Lærdómsritið Endurtekninguna eftir danska heimspekinginn Søren Kierkegaard.
-
Ólafur Jóhann Ólafsson á Japanshátíð
Ólafur Jóhann er einn þekktasti og vinsælasti rithöfundur landsins, en hefur jafnframt fjölbreytta reynslu úr atvinnulífinu og áhugaverðar tengingar við Japan í gegnum störf sín. Kristín Ingvarsdóttir, lektor í japönskum fræðum, ræðir við Ólaf Jóhann.
-
Lærdómsritin: Um fagurfræðilegt uppeldi mannsins
Jón Ólafsson ræðir við Gauta Kristmannsson um Lærdómsritið Um fagurfræðilegt uppeldi mannsins eftir Friedrich Schiller sem kom út í þýðingu Þrastar Ásmundssonar og Arthúrs Björgvins Bollasonar árið 2006.
-
Orð ársins 2020: Sóttkví
Ágústa Þorbergsdóttir, málfræðingur hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, og Steinþór Steingrímsson, verkefnisstjóri hjá sömu stofnun, skrifa um val á orði ársins 2020.
-
Lærdómsritin: Dýralíf
Í öðrum þætti Lærdómsrita er fjallað um Dýralíf eftir J.M. Coetzee. Jón Ólafsson ræðir við Gunnar Theódór Eggertsson, höfund inngangs bókarinnar, um efni hennar og almennt um vaxandi umræðu samtímans um dýravernd og réttindi dýra.
-
Lærdómsritin: Minnisblöð Maltes Laurids Brigge
Í þessum fyrsta þætti Lærdómsritanna ræðir Jón Ólafsson við Svanhildi Óskarsdóttur og Benedikt Hjartarson um nýjustu bókina, Minnisblöð Maltes Laurids Brigge eftir Rainer Maria Rilke.
-
Táknheimur íslenskra kirkjubygginga
Viðtal við Sigurjón Árna Eyjólfsson, höfund bókarinnar Augljóst en hulið – að skilja táknheim kirkjubygginga.
-
Þrjár smásögur
Ritstjórar Smásagna heimsins lesa upp sögur úr bókunum í tilefni þess að fimmta og síðasta bók ritraðarinnar er komin út.
-
Saga viðhorfa til Íslands og Grænlands
Út er komin bókin Í fjarska norðursins. Ísland og Grænland, viðhorfssaga í þúsund ár í útgáfu Sögufélagsins. Höfundur er Sumarliði R. Ísleifsson, lektor við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands, en hann hefur um langt skeið rannsakað ímyndasögu Íslands og Grænlands.
-
Konur sem kjósa: Aldarsaga
Út er komin bókin Konur sem kjósa: Aldarsaga í útgáfu Sögufélagsins. Bókin fjallar um íslenska kvenkjósendur í eina öld og er sjónum beint að einu kosningaári á hverju áratug.
-
Fyrirlesarar á Hugvísindaþingi
Hugvísindaþing verður haldið á netinu 18. og 19. september. Af því tilefni sló Hugvarp á þráðinn til fjögurra fræðimanna og bað þá um að segja okkur frá þeirra fyrirlestrum og málstofum.