Category: Pistlar
-
Á ég að lesa fyrir bróður minn?
Núll af fimm verðlaunabókum til á hljóðbókarformi.
-
Að dansa með því að kinka kolli
Phil Uwe Widiger fjallar um íslenska þungarokksdansinn.
-
Konur sækja fram í menningarlífinu
Karítas Hrundar Pálsdóttir ræðir við Rúnar Helga Vignisson um stöðu kvenna í ritlist og spyr Ásdísi Þulu Þorláksdóttur út í nýstofnaðan Facebook-hóp fyrir skapandi konur.
-
Ný tegund sjónvarpsefnis nýtur vinsælda
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um nýja örsjónvarpsþætti Árnýjar og Daða sem skemmta þúsundum íslenskra áhorfenda frá Kambódíu.
-
Kvennaborg á fyrstu hæð
Í tilefni af því að röddum kvenna á ritvelli Íslands fjölgar undir formerkjum #Metoo byltingarinnar, fjallar Dalrún J. Eygerðardóttir um varðveislu á röddum kvenna á Landsbókasafni Íslands-Háskólabókasafni, kvennaborg vorra Íslendinga og konuna sem reisti hana frá grunni; Önnu Sigurðardóttur.
-
Að velja eða ekki velja: Orð ársins 2017
Steinþór Steingrímsson, verkefnastjóri hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Ágústa Þorbergsdóttir, málfræðingur hjá sömu stofnun og Oddur Snorrason, formaður Mímis, félags stúdenta í íslenskum fræðum og almennum málvísindum, skrifa um val á orði ársins.
-
Kynferðisleg smánun Vantrúar
Bjarni Randver Sigurvinsson skrifar um #metoo hreyfinguna og kynferðislega smánun og lítillækkun sem beinist að körlum.
-
Framtíð eða future
Rúnar Helgi Vignisson fjallar um framtíð íslenskrar tungu og spyr m.a. hvort efna ætti til þjóðaratkvæðslagreiðslu um hana.
-
Ósiðlegir gjörningar og róttækar launhelgar
Hópur nýframúrstefnulistamanna sem kenndi sig við aksjónisma starfaði í Vín á sjötta áratugnum og urðu þeir alræmdir fyrir list sem brýtur bannhelgar samfélagsins og storkar hefðum og almennu velsæmi. Markarof þeirra beinast sér í lagi gegn andlausri menningarpólitík og afturhaldssemi Austurríkis eftirstríðsáranna. Lítið hefur þó verið ritað um þennan umdeilda hóp á íslenskri tungu. Í…
-
Draugagangur
Hjalti Hugason og Sólveig Anna Bóasdóttir skrifa. Íslensk lög og stjórnskipan er full af gömlum draugum. Margir þeirra eru eldri en sjálft lýðveldið og upp runnir í ríki Dana. Þar er margt rotið eins og svo víða annars staðar. Innan um og saman við eru svo innlendir Mórar og Skottur sem leikið hafa lausum hala…
-
Fullveldi og flóttafólk
Sólveig Anna Bóasdóttir og Hjalti Hugason skrifa: Á næsta ári verður þess minnst — ábyggilega með veglegum hætti — að 100 ár verða liðin frá því að við Íslendingar urðum fullvalda þjóð. Allan þann tíma höfum við minnst þess með stolti að hafa „sigrað“ okkar fornu herraþjóð, Dani. En fullveldi fylgir ábyrgð.
-
Stuðlað að skáldi
Ævisögulega kvikmyndin Genius (2016, Michael Grandage) byggir á bókinni Max Perkins: Editor of Genius eftir A. Scott Berg og fjallar um ritstjórann Max Perkins sem ritstýrði m. a. þekktustu skáldverkum Thomas Wolfe, F. Scott Fitzgerald og Ernest Hemingway.