Category: Pistlar
- 
		 Veðrið, vindurinn og listaverkin„Það er náttúrulega bara frábært að sjá hvað „Þúfa“ fær mikla athygli.“ Viðtal við Ólöfu Nordal myndlistamann. 
- 
		 Hver er þessi óvelkomni maður?Gagnrýni um bókina Óvelkomni maðurinn eftir Jónínu Leósdóttur. 
- 
		 Vill bæta heiminn með listinniViðtal við fjöllistakonuna Skaða Þórðardóttur þar sem hún ræðir opinskátt um tónlist, myndlist og tilveruna sem trans kona. 
- 
		 Hefur framtíðarspá The Truman Show ræst?Karítas Hrundar Pálsdóttir færir rök fyrir því að raunveruleiki kvikmyndarinnar The Truman Show sé að færast nær okkur með tilkomu áhrifavalda á Snapchat og raunsærra sjónvarpsþátta eins og Skam. 
- 
		 „Mann langar oft til að garga“Ljóðapönksveitin hefur skuldbundið sig til að öskra sannleikann yfir gauðrifna gítara, drynjandi bassatóna og dúndrandi trommuslátt. 
- 
		 Á ég að lesa fyrir bróður minn?Núll af fimm verðlaunabókum til á hljóðbókarformi. 
- 
		 Að dansa með því að kinka kolliPhil Uwe Widiger fjallar um íslenska þungarokksdansinn. 
- 
		 Konur sækja fram í menningarlífinuKarítas Hrundar Pálsdóttir ræðir við Rúnar Helga Vignisson um stöðu kvenna í ritlist og spyr Ásdísi Þulu Þorláksdóttur út í nýstofnaðan Facebook-hóp fyrir skapandi konur. 
- 
		 Ný tegund sjónvarpsefnis nýtur vinsældaKarítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um nýja örsjónvarpsþætti Árnýjar og Daða sem skemmta þúsundum íslenskra áhorfenda frá Kambódíu. 
- 
		 Kvennaborg á fyrstu hæðÍ tilefni af því að röddum kvenna á ritvelli Íslands fjölgar undir formerkjum #Metoo byltingarinnar, fjallar Dalrún J. Eygerðardóttir um varðveislu á röddum kvenna á Landsbókasafni Íslands-Háskólabókasafni, kvennaborg vorra Íslendinga og konuna sem reisti hana frá grunni; Önnu Sigurðardóttur. 
- 
		 Að velja eða ekki velja: Orð ársins 2017Steinþór Steingrímsson, verkefnastjóri hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Ágústa Þorbergsdóttir, málfræðingur hjá sömu stofnun og Oddur Snorrason, formaður Mímis, félags stúdenta í íslenskum fræðum og almennum málvísindum, skrifa um val á orði ársins. 
- 
		
		
		Kynferðisleg smánun VantrúarBjarni Randver Sigurvinsson skrifar um #metoo hreyfinguna og kynferðislega smánun og lítillækkun sem beinist að körlum. 
