Category: Umfjöllun
-
Sameinuð stöndum vér, sundruð föllum vér!
Júlía Helgadóttir fór í Sambíóin Álfabakka að sjá Guardians of the Galaxy vol. 2. Hún gaf engar stjörnur. Guardians of the Galaxy Vol. 2 (James Gunn, 2017) er framhald samnefndrar myndar – án tölfræðikennimerkisins – frá árinu 2014 og flokkast báðar sem svokallaðir geimvestrar (e. space western).
-
Fræðimenn & fræðibækur
Starf fræðimannsins er oft unnið í einrúmi þar sem áhugaverðar fræðibækur eru lesnar, kenndar og rannsakaðar. Hvað eru fræðimenn að lesa í sumar og hvað finnst þeim áhugavert við bókina sem þeir eru að lesa? Hvers vegna er bókin gagnleg, merkileg? Hvað segir Ingibjörg Eyþórsdóttir, doktorsnemi í íslenskum bókmenntum?
-
Orðræða líkamans
Næstkomandi haust býðst nemendum á BA-stigi, í almennri bókmenntafræði og kynjafræði, spennandi námskeið sem fjallar um orðræðu líkamans. Kennari námskeiðsins er Sif Ríkharðsdóttir, dósent í almennri bókmenntafræði en sérsvið hennar er m.a. miðaldabókmenntir og kynjafræði.
-
I Love Dick
I Love Dick þættirnir voru nýlega frumsýndir á streymisveitu Amazon en þeir eru byggðir á frægri femínískri skáldsögu eftir Chris Kraus sem samanstendur af ævisöguskrifum og skálduðu efni í bréfaskriftastíl. Eyrún Lóa Eiríksdóttir rýnir í þættina.
-
„að predika dýraverndun fyrir soltnum hýenum“
Bergljót Soffía Kristjánsdóttir fjallar um grein eftir hana í Ritinu:1/2017 þar sem hún beinir sjónum að uppreisn Þórbergs Þórðarsonar gegn viðteknum hugmyndum og valdinu sem í þeim felst.
-
Kyngervi, karlmennska og kynhögg
Heiðar Bernharðsson fór í Sambíóin Álfabakka að sjá Beauty and the Beast. Hann gaf engar stjörnur.
-
Guðsbaninn frá Þemískýru
Hallvarður Jón Guðmundsson fór í Sambíóin Álfabakka og sá Wonder Woman. Hann gaf engar stjörnur.
-
Úr dulardjúpum menningarinnar
Dulspeki er þema fyrsta heftis Ritsins 2017. Ritstjórar eru Auður Aðalsteinsdóttir og Benedikt Hjartarson.
-
Hugræn fræði í miklum blóma
Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum bókmenntum er meðal brautryðjenda í hugrænni bókmenntafræði hér á landi en hún hefur veitt hugrænum fræðum brautargengi með því að tengja saman mismunandi fræðimenn í gegnum Hugrænu stofuna sem hún er í forsæti fyrir. Eyrún Lóa Eiríksdóttir ræddi við Bergljótu.
-
Breski Íhaldsflokkurinn, Evrópusambandið og kaldhæðni sögunnar
Í kjölfar þingkosninga í Bretlandi fjallar Gauti Kristmansson um samband Íhaldsflokksins við Evrópusambandið.
-
Vá í víðáttum sólkerfisins
Júlía Helgadóttir fjallar um Alien: Covenant og telur að myndaröð Ridley Scott hafi ekki runnið sitt skeið á enda.
-
Litla bakaríið við Strandgötu
Eyrún Lóa Eiríksdóttir fjallar um bókina Litla bakaríið við Strandgötu, fyrstu bók Jenny Colgan sem kemur út á íslensku.