Category: Umfjöllun
-
Fegurð heimsins
Klara Hödd Ásgrímsdóttir sá Visages, Villages – eða Faces Places – og gaf engar stjörnur.
-
Að hinsegja heiminn
„Að okkar mati er ekki hjálplegt að líta á hinsegin fræði sem fyrirbæri,“ segja Lauren Berlant og Michael Warner í gestapistli um hinsegin fræði sem þau voru beðin að skrifa í bandaríska tímaritið PMLA árið 1995. „[H]insegin fræði eru ekki fræði um neitt sérstakt og þeim tilheyrir engin tiltekin ritaskrá“, bæta þau síðan við.[1] Þetta…
-
Guð blessi Ísland
Borgarleikhúsið frumsýndi þann 20. október nýtt íslenskt leikverk sem ber heitið Guð blessi Ísland. Eins og nafnið gefur til kynna þá er heitið tilvitnun í fyrrum forsætisráðherra þegar hann ávarpaði þjóðina og ljóst var að fjármálahrun væri yfirvofandi árið 2008. Verkið er byggt á rannsóknarskýrslu alþingis sem gefin var út í 9 bindum 12. apríl…
-
Landssýn í lifandi myndum
Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í kvikmyndafræði, fjallar um heimildamyndina Fjallkónga. Myndin greinir frá fjárbændum í Skaftártungu og störfum þeirra í tæpt ár.
-
Risaeðlur liggja í valnum
Þegar tjaldið er dregið frá stóra sviði Þjóðleikhússins blasir við hol í hefðarlegri villu með stórum og breiðum stiga upp á efri hæðir. Það er flygill í holinu, nettur sófi og stólar og gína í íslenskum skautbúningi. Þetta er sendiherrabústaður í óþekktu landi. Þegar hringsviðið snýst kemur í ljós stór borðstofa og síðan lítið eldhús…
-
RIFF 2017
RIFF, Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, var haldin í fjórtánda sinn 28. september til 8. október síðastliðinn. Á hátíðinni voru sýndar yfir hundrað myndir í fullri lengd, tugir stuttmynda og yfir tíu sérviðburðir, þar á meðal var meistaraspjall við heiðursverðlaunahafa RIFF, leikstjórana Werner Herzog og Olivier Assayas. Til að auðvelda áhorfendum valið, er kvikmyndum hátíðarinnar skipt…
-
Yfirþyrmandi náttúrukraftur smásagna Rómönsku-Ameríku
Út er komið annað bindi ritraðarinnar Smásögur heimsins sem hefur að geyma smásögur eftir ýmsa fremstu smásagnahöfunda Rómönsku-Ameríku, þar á meðal Jorge Luis Borges og Gabriel García Márquez. Smásagnaritun hefur verið mikilvæg í löndum álfunnar alla 20. öldina og fram á okkar daga og frá henni koma leiðandi höfundar í smásagnaskrifum. Í bókinni eru 22…
-
„Vér hverfum frá oss sjálfum“
Franska leikritaskáldið Florian Zeller hefur fengið fjölmörg verðlaun fyrir verkið Föðurinn, meðal annars Moliere verðlaun árið 2014. Verðskuldað er það. Þetta er ákaflega vel skrifað og sterkt leikrit en það er þannig gert að það leiðir áhorfandann stig af stigi inn i hugarheim föðurins, André, (Eggert Þorleifsson). Sá hugarheimur er framandlegur og kemur okkur á…
-
Leikstjóraspjall við Baltasar Kormák
Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í kvikmyndafræði, fjallar um Leikstjóraspjall Baltasar Kormáks, en hann svaraði spurningum um eigin feril og kvikmyndir, íslenska kvikmyndamenningu og framtíð íslenskrar kvikmyndagerðar.
-
Leitin að íslensku klaustrunum
Út er komin á vegum Sögufélags og Þjóðminjasafns Íslands bókin Leitin að klaustrunum – klausturhald á Íslandi í fimm aldir eftir Steinunni Kristjánsdóttur, prófessor í fornleifafræði. Steinunn bregður hér ljósi á sögu kaþólsks klausturhalds í landinu á persónulegan hátt þar sem skipulögð leit að íslensku klaustrunum er í forgrunni. Klaustrin voru öflugustu stofnanir kaþólsku kirkjunnar…
-
Ósiðlegir gjörningar og róttækar launhelgar
Hópur nýframúrstefnulistamanna sem kenndi sig við aksjónisma starfaði í Vín á sjötta áratugnum og urðu þeir alræmdir fyrir list sem brýtur bannhelgar samfélagsins og storkar hefðum og almennu velsæmi. Markarof þeirra beinast sér í lagi gegn andlausri menningarpólitík og afturhaldssemi Austurríkis eftirstríðsáranna. Lítið hefur þó verið ritað um þennan umdeilda hóp á íslenskri tungu. Í…