Category: Umfjöllun
-
Tíu seríur af sorg og svefnleysi
Viðtal við Grétu Kristínu, leikstjóra nýs sviðslistaverks sem byggir á FRIENDS.
-
Kvenlægur samruni
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um dansverkið Crescendo eftir Katrínu Gunnarsdóttur og segir að þó að verkið sæki í fortíðina tali það inn í samtíma Me-too-byltingarinnar og Höfum hátt.
-
Áfram tónlist fyrir börn
Viðtal við Pamelu De Sensi, stofnanda Töfrahurðar tónlistarútgáfu.
-
Andstæða við dásemdarheim Disney
Sigurður Arnar Guðmundsson sá kvikmyndina The Florida Project og gaf engar stjörnur.
-
Sæluhrollur á ,,sjúskuðu, sjabbí sjóvi”
Ingibjörg Þórisdóttir sá sýningu Borgarleikhússins á Rocky Horror Show.
-
Mildi og ró
Sesselja G. Magnúsdóttir fjallar um Crescendo, dansverk Katrínar Gunnarsdóttur sem sýnt er í Tjarnarbíói. Innblástur fyrir efni verksins sækir Katrín „í sögu líkamlegrar vinnu kvenna og sérstaklega til endurtekinna hreyfinga og söngva, með það að markmiði að skapa aðstæður fyrir nána kvenlæga samveru, samhug og samruna.“
-
Klikkað leikrit þar sem allt klikkar sem klikkað getur
Dagný Kristjánsdóttir sá Sýninguna sem klikkar í Borgarleikhúsinu.
-
Fáránlega gaman að taka þátt í íslensku tónlistarlífi
Hafdís Vigfúsdóttir ræðir við Pál Ragnar Pálsson tónskáld.
-
Mið-Ísland: húmor í hnotskurn
Rut Guðnadóttir ræðir við strákana úr Mið-Íslandi um hvernig það sé að vera í uppistandi á Íslandi, um hvað megi djóka og hvernig best sé að brjóta sér leið inn í þennan heim.
-
Ríddu mér blíðlega með vélsög: Söngleikurinn Heathers
Rut Guðnadóttir fjallar um söngleikinn Heathers í uppsetningu Söngleikjadeildar Söngskóla Sigurðar Dametz.
-
„Flæðandi í átt að sólinni“
Karítas Hrundar Pálsdóttir ræðir við Arnór Kára Egilsson og Vigdísi Hafliðadóttur um upplifun þeirra af spuna.