Category: Umfjöllun
-
Óþverrastefnuskráin
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um uppfærslu Borgarleikhússins á Bæng!
-
Einelti og ofbeldi á fyrri tíð
Marín Árnadóttir segir frá rannsókn sinni á einelti og ofbeldi í íslensku samfélagi 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar.
-
Fyrsta feminíska ofurhetjumyndin
Stefán Atli Sigtryggsson fór í Sambíóin að sjá Captain Marvel. Hann gaf engar stjörnur.
-
Nýtt rit um framúrstefnuhræringar á Norðurlöndum
Út er komið ritið A Cultural History of the Avant-Garde in the Nordic Countries 1925-1950. Ritstjórar verksins eru Benedikt Hjartarson, Andrea Kollnitz, Per Stounbjerg og Tania Ørum.
-
Loddarinn í samtali við leikhús
Guðrún Kristinsdóttir doktorsnemi fjallar um Loddarann eftir franska leikskáldið Moliere.
-
Hvað kostar kennarinn?
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um Kæru Jelenu í uppfærslu Borgarleikhússins.
-
Sjúkdómseinkenni samfélagsins
Hrafn Helgi Helgason fór í Bíó Paradís að sjá Capernaum. Hann gaf engar stjörnur.
-
Eru vélmyndir framtíðin?
Nökkvi Jarl Bjarnason fjallar um vélmyndir, tiltölulega óþekkta kvikmyndagrein sem byggir á samruna kvikmynda og tölvuleikja.
-
Bókmenntaþýðingar milli mála
Nýtt hefti Milli mála er komið út og í þessu hefti er nokkur áhersla lögð á bókmenntaþýðingar. Milli mála er veftímarit í opnum aðgangi.
-
Er í lagi með lýðræðið?
Nýverið fór fram málþing á vegum Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands um stöðu og þróun lýðræðis á Íslandi í upphafi 21. aldar, en þar fjölluðu þau Guðmundur Hálfdanarson, Stefanía Óskarsdóttir og Guðmundur Heiðar Frímannsson um nýútkomna bók sem nefnist Íslenskt lýðræði: Starfsvenjur, gildi og skilningur.
-
Ellefu daga kvikmyndaveisla
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um kvikmyndahátíðina Stockfish, ellefu daga kvikmyndaveislu í Bíó Paradís.
-
Hugsað með Aristótelesi
Út er komin ritið Hugsað með Aristótelesi í ritstjórn Eiríks Smára Sigurðarsonar og Svavars Hrafns Svavarssonar. Útgefandi er Heimspekistofnun Háskóla Íslands í samvinnu við Háskólaútgáfuna.