Samband Grænlendinga og Íslendinga

Í ár hefur þess verið minnst að tæplega 90 Grænlendingar heimsóttu Ísafjörð árið 1925, en þeir voru sjaldséðir gestir hér á landi á þeim tíma. Hugvarp ræddi við þau Ann-Sofie Nielsen Gremaud, lektor við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands og Sumarliða R. Ísleifsson, lektor við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands, um samband þjóðanna, stöðu Grænlands og sýningu og málþing sem efnt er til af þessu tilefni.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpsþætti Hugvísindasviðs og gerast áskrifandi að hlaðvarpinu á Spotify, iTunes og öðrum hlaðvarpsveitum.

[fblike]

Deila