Rebekka Þráinsdóttir, aðjunkt í rússnesku við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands, fjallar um leikverkið Kæra Jelena, höfund þess og viðtökur í Sovétríkjunum þegar það var fyrst sett upp í byrjun níunda áratugs 20. aldar. Leikritið er nú sýnt á fjölum Borgarleikhússins.
Hægt er að hlusta á hlaðvarpsþætti Hugvísindasviðs og gerast áskrifandi að hlaðvarpinu á Spotify, iTunes og öðrum hlaðvarpsveitum.
[fblike]
Deila
Æðisleg sýning!
24. janúar, 2023Dagný Kristjánsdóttir fjallar um sýningu Borgarleikhússins á leikritinu Marat/Sade.Hið óþekkta og óvæga
19. janúar, 2023Sunna Dís Jensdóttir, meistaranemi í almennri bókmenntafræði, ræðir við rithöfundinn Rut Thorlacius Guðnadóttur.Ert þú ennþá hér?
18. janúar, 2023Ásta Kristín Benediktsdóttir, lektor í íslenskum samtímabókmenntum, fjallar um sýninguna Ég lifi enn — sönn saga í Tjarnarbíói.[fblike]
Deila