Rebekka Þráinsdóttir, aðjunkt í rússnesku við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands, fjallar um leikverkið Kæra Jelena, höfund þess og viðtökur í Sovétríkjunum þegar það var fyrst sett upp í byrjun níunda áratugs 20. aldar. Leikritið er nú sýnt á fjölum Borgarleikhússins.
Hægt er að hlusta á hlaðvarpsþætti Hugvísindasviðs og gerast áskrifandi að hlaðvarpinu á Spotify, iTunes og öðrum hlaðvarpsveitum.
[fblike]
Deila
Má bjóða þér te?
3. maí, 2023Katelin Marit Parsons, nýdoktor við Árnastofnun, fjallar um leikritið The Secret to Good Tea sem var nýverið frumsýnt við Manitoba Royal Theatre Centre í Winnipeg.„Hér höfum við alltaf verið“
28. apríl, 2023Magnús Orri Aðalsteinsson, BA-nemi í ensku og íslensku á Hugvísindasviði Háskóla Íslands, fjallar um leikverkið Góða ferð inn í gömul sár eftir Evu Rún Snorradóttur.Svartþröstur
26. apríl, 2023Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, skrifar um Blackbird eftir David Harrower í sýningu Borgarleikhússins.[fblike]
Deila