Category: Umfjöllun

  • Sovét-Ísland óskalandið – eftir Þór Whitehead

    Sovét-Ísland óskalandið – eftir Þór Whitehead

    [container] Kommúnistaflokkur Íslands var deild í heimsbyltingarsambandinu Komintern, sem stjórnað var frá Moskvu. Yfirlýst markmið flokksins var: Bylting og stofnun Sovét-Íslands. Hér lýsir Þór Whitehead í fyrsta sinn í samfelldu máli undirbúningi flokksins að byltingu í landinu og viðbrögðum íslenska ríkisins. Byltingarbaráttan leiddi af sér öldu grófs ofbeldis, þar sem fjöldi manns slasaðist. Tugir valdra flokksmanna…