Category: Fréttir
-
Fleiri magnarar en meðlimir
Hljómsveitin Morpholith heldur tónleika og stendur fyrir kvikmyndasýningu um miðjan apríl. Hörður Jónsson, gítarleikari í hljómsveitinni, segir frá viðburðunum og útskýrir tónlistarstefnuna Stoner-Doom.
-
Esterarbók Gamla testamentisins Þýðing og fræðilegar forsendur
Höskuldur Þráinsson fjallar um bókina Esterarbók Gamla testamentisins – Þýðing og fræðilegar forsendur eftir Jón R. Gunnarsson.
-
Pláss fyrir alla í ljóðaslammi
Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir ræðir við Ólöfu Rún Benediktsdóttur og Jón Magnús Arnarsson en þau standa fyrir ljóðaslammi þann 26. febrúar í samstarfi við Bókmenntaborgina og Borgarbókasafnið.
-
„Lífið er núna“
Diljá Sævarsdóttir skapar tækifæri fyrir söngvaskáld með viðburðaröð á Gauknum og freistar gæfunnar í Bandaríkjunum.
-
Ný tegund sjónvarpsefnis nýtur vinsælda
Karítas Hrundar Pálsdóttir fjallar um nýja örsjónvarpsþætti Árnýjar og Daða sem skemmta þúsundum íslenskra áhorfenda frá Kambódíu.
-
Líftaug landsins
Út er komið ritverkið Líftaug landsins. Saga íslenskrar utanlandsverslunar 900-2010. Þar er í fyrsta sinn sögð heildarsaga íslenskrar utanlandsverslunar frá landnámstíð til okkar daga.
-
Tilfinningar í fornbókmenntum
Bókin Emotion in Old Norse Literature: Translations, Voices, Contexts eftir Sif Ríkharðsdóttur, prófessor við Íslensku- og menningardeild, var nýverið gefin út hjá bókaforlaginu Boydell & Brewer. Bókin er fyrsta verkið í nýrri ritröð um fornnorrænar bókmenntir.
-
Áhrif Lúthers í 500 ár
Rannsóknarverkefnið 2017.is og Hið íslenska bókmenntafélag hafa gefið út greinasafnið Áhrif Lúthers. Siðaskipti, samfélag og menning í 500 ár. Tuttugu fræðimenn á sviði guðfræði, sagnfræði, bókmenntafræði og málvísinda rita greinar í bókina sem varpa nýju ljósi á ýmsa fleti lútherskrar menningar á Íslandi í sögu og samtíð.
-
Guð og gróðurhúsaáhrifin
Hvað merkir það að vinna að réttlæti í loftslagsmálum í guðfræðilegu samhengi? Þetta er meðal þeirra spurninga sem tekist er á við í bókinni Guð og gróðurhúsaáhrif. Kristin siðfræði á tímum loftslagsbreytinga sem Háskólaútgáfan hefur gefið út. Höfundur bókarinnar er Sólveig Anna Bóasdóttir prófessor.
-
Yfirþyrmandi náttúrukraftur smásagna Rómönsku-Ameríku
Út er komið annað bindi ritraðarinnar Smásögur heimsins sem hefur að geyma smásögur eftir ýmsa fremstu smásagnahöfunda Rómönsku-Ameríku, þar á meðal Jorge Luis Borges og Gabriel García Márquez. Smásagnaritun hefur verið mikilvæg í löndum álfunnar alla 20. öldina og fram á okkar daga og frá henni koma leiðandi höfundar í smásagnaskrifum. Í bókinni eru 22…
-
Leitin að íslensku klaustrunum
Út er komin á vegum Sögufélags og Þjóðminjasafns Íslands bókin Leitin að klaustrunum – klausturhald á Íslandi í fimm aldir eftir Steinunni Kristjánsdóttur, prófessor í fornleifafræði. Steinunn bregður hér ljósi á sögu kaþólsks klausturhalds í landinu á persónulegan hátt þar sem skipulögð leit að íslensku klaustrunum er í forgrunni. Klaustrin voru öflugustu stofnanir kaþólsku kirkjunnar…
-
Úr dulardjúpum menningarinnar
Dulspeki er þema fyrsta heftis Ritsins 2017. Ritstjórar eru Auður Aðalsteinsdóttir og Benedikt Hjartarson.