Category: Fréttir
-
Ritið:2/2023. Kynjahugmyndir, menning og trúarbrögð
Þrjú víðfeðm hugtök vörðuðu veginn að áhugaverðum þemagreinum sem birtast í öðru hefti Ritsins sem nú er komið út. Það eru hugtökin kynjahugmyndir, menning og trúarbrögð.
-
Femínismi í Ritinu
Út er komið Ritið:2/2022, tímarit Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands. Þema Ritsins er að þessu sinni helgað rannsóknum á femínisma en undir hatti þess birtast sjö greinar, allar eftir fræðikonur.
-
Aðgát skal höfð
Sýningin „Aðgát skal höfð“ verður opnuð í Listasafni Einars Jónssonar 31. mars. Sýningin er samstarf meistaranema í myndlist við Listaháskóla Íslands og meistaranema í áfanga um sýningarstjórnun við Háskóla Íslands.
-
Ritið 2/2021: Ástarrannsóknir
Ástarrannsóknir eru þema Ritsins:2/2021, tímarits Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands, sem nú er komið út.
-
Ritið 1/2021: Arfleifð Freuds
Í Ritinu 1/2021 er fjallað um arfleifð Freuds og hvernig unnið hefur verið úr henni með áherslu á heimspeki, guðfræði, kvikmyndir og bókmenntir.
-
Andlit á glugga
Andlit á glugga er safn íslenskra þjóðsagna og ævintýra með nútímastafsetningu og ítarlegum orðskýringum.
-
Ritið 3/2020: Syndin
Þema Ritsins 3/2020 er syndin og margvíslegar birtingarmyndir hennar.
-
Íslensk samtímaljósmyndun frá ólíkum sjónarhornum
Átta fræðimenn fjalla um íslenska samtímaljósmyndun í bókinni Fegurðin er ekki skraut sem Fagurskinna gefur út. Ritstjórar bókarinnar eru Æsa Sigurjónsdóttir, listfræðingur og dósent við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, og Sigrún Alba Sigurðardóttir, menningarfræðingur og dósent við Listaháskóla Íslands.
-
Saga viðhorfa til Íslands og Grænlands
Út er komin bókin Í fjarska norðursins. Ísland og Grænland, viðhorfssaga í þúsund ár í útgáfu Sögufélagsins. Höfundur er Sumarliði R. Ísleifsson, lektor við Sagnfræði- og heimspekideild Háskóla Íslands, en hann hefur um langt skeið rannsakað ímyndasögu Íslands og Grænlands.
-
Lokabindi Smásagna heimsins komið út
Undanfarin fimm ár hafa þrír kennarar á Hugvísindasviði, þau Rúnar Helgi Vignisson, Kristín Guðrún Jónsdóttir og Jón Karl Helgason, ritstýrt ritröðinni Smásögur heimsins sem kemur út hjá bókaforlaginu Bjarti. Fimmta og síðasta bindi ritraðarinnar er nú komið út og er það helgað smásögum frá Evrópu.
-
Konur sem kjósa: Aldarsaga
Út er komin bókin Konur sem kjósa: Aldarsaga í útgáfu Sögufélagsins. Bókin fjallar um íslenska kvenkjósendur í eina öld og er sjónum beint að einu kosningaári á hverju áratug.
-
Ritið 2/2020: Íslenskar nútímabókmenntir
Út er komið 2. tölublað Ritsins, tímarits Hugvísindastofnunar á þessu ári og er þema þess íslenskar nútímabókmenntir. Í heftinu er stefnt saman umfjöllun um bókmenntir frá því snemma á 20. öld og samtímaverkum.