Category: Trúarbrögð
-
Fuglar í Nýja testamentinu
Rúnar Már Þorsteinsson, prófessor við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands, flytur opinn fyrirlestur um fuglategundir sem koma fyrir í Nýja testamentinu.
-
Kvennréttindi innan kirkjunnar
Hugvarp ræddi við Arnfríði Guðmundsdóttur prófessor um langa og stranga leið kvenna til vígðrar þjónustu innan kirkjunnar.
-
„Eigi leið þú oss í freistni“ – eða hvað?
Rúnar Már Þorsteinsson, prófessor í Nýjatestamentisfræðum, fjallar um þá ákvörðun páfagarðs að „leiðrétta” hefðbundna þýðingu Faðir vorsins.
-
Nýtt rit um heimspekinginn Jesú
Út er komin bókin Jesus as Philosopher: The Moral Sage in the Synoptic Gospels eftir Rúnar Má Þorsteinsson, prófessor við Guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands.
-
Rit í tilefni af siðbótarári
Hjalti Hugason fjallar um helstu rit sem gefin voru út í tilefni þess að 500 ár voru liðin frá upphafi siðbótarinnar.
-
Guð og gróðurhúsaáhrifin
Hvað merkir það að vinna að réttlæti í loftslagsmálum í guðfræðilegu samhengi? Þetta er meðal þeirra spurninga sem tekist er á við í bókinni Guð og gróðurhúsaáhrif. Kristin siðfræði á tímum loftslagsbreytinga sem Háskólaútgáfan hefur gefið út. Höfundur bókarinnar er Sólveig Anna Bóasdóttir prófessor.
-
Er enn hægt að tala um Guð?
Í nýjustu bók sinni, Den sista grisen, skrifar Horace Engdahl rithöfundur, bókmenntafræðingur, gagnrýnandi og til skamms tíma ritari sænsku akademíunnar: Fyrr á tíð var mögulegt að vísa til æðri dómstóls hvernig sem hann nú var skipaður. Fólk trúði á Guð, á andaheim, á forferðurna sem horfðu niður til okkar og mátu verk okkar. Ef einhver…
-
Er hægt að tala um Guð?
Það er sannarlega ögrandi áskorun að tala um Guð og þess vegna trú nú á dögum. Þetta á vissulega við um allan hinn vestræna heim en einmitt ekki hvað síst Ísland.
-
Þröskuldar í þjóðmálaumræðu
Við Íslendingar búum að tæplega 150 ára tjáningarfrelsishefð en í fyrstu stjórnarskrá okkar Stjórnarskrá um hin sjerstaklegu málefni Íslands, segir
-
Erum við trúuð eða trúlaus?
Spurningar um trú okkar Íslendinga eða trúleysi skjóta alltaf annað slagið upp kollinum og eðlilegt er að velta vöngum yfir þeirri þróun
-
Guð eða Miklihvellur?
Lífsskoðunarfélagið Siðmennt birti nýverið könnun um lífsskoðanir og trú Íslendinga sem Maskína vann í nóvember á nýliðnu