Category: Sagnfræði
-
Fréttaskot úr fortíð
Eggert Þór Bernharðsson prófessor og Ármann H. Gunnarsson, nemandi í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands, hafa unnið kvikar smámyndir þar sem gerð er tilraun með söguform með því að klæða atvik úr fortíðinni í búning nútíma sjónvarpsfrétta. Sagnfræðingur bregður sér í hlutverk fréttamanns sem hverfur á vit fortíðar, fjallar um tiltekin mál og ræðir við…
-
Ísland og Danmörk – þjóðarímynd og lýsing á landslagi
Ann-Sofie Gremaud Nielsen varði nýverið doktorsritgerð við Kaupmannahafnarháskóla um sambandið milli Íslands og Danmerkur. Sigurður Ólafsson ræddi við Ann-Sofie um rannsóknina og tengsl Íslendinga og Dana.
-
Prófessorsstaða Jóns Sigurðssonar
Guðmundur Hálfdanarson hefur verið skipaður í prófessorsstöðu sem tengd er nafni Jóns Sigurðssonar. Meðal verkefna prófessorsins er að standa árlega að ráðstefnum og námskeiði í sumarháskóla á Hrafnseyri, með innlendum og erlendum kennurum og fyrirlesurum.
-
Trúmaður á tímamótum
Þótt liðin séu liðlega 80 ár frá andláti Haralds Níelssonar (1868-1928), guðfræðiprófessors og rektors Háskóla Íslands
-
Framhaldslíf forseta
Páll Björnsson sagnfræðingur hefur skráð athyglisvert rit um Jón Sigurðsson og nefnir Jón forseti allur? (Sögufélag, 2011). Þar rekur hann hvernig minningin
-
Ekki biðlundin ein
Árið 2011 var ár Jóns Sigurðssonar. Á síðustu tólf mánuðum höfum við fengið að kynnast því betur hver (eða hvað) hann var í gegnum ritgerðasamkeppnir, hátíðahöld, nýútkomnar bækur og
-
Endurtekin stef í umræðunni um nýja stjórnarskrá
Hugmyndir um að Ísland þyrfti nýtt stjórnkerfi, séríslenska útgáfu af stjórnarskrá, í stað þeirrar dönsku sem við fengum 1874, komu fyrst fram