Category: Fræði
-
Skortur á skvísusögum á Íslandi – viðtal við bókaforlagið Angústúru
Angústúra er ungt og upprennandi bókaforlag sem hefur vakið athygli fyrir fallegar bækur sem hafa oftar en ekki lent á metsölulistum bókaútgefenda. Bókaforlagið var stofnað af Maríu Rán Guðjónsdóttur og Þorgerði Öglu Magnúsdóttur á síðasta ári en þær hafa báðar unnið í bókabransanum um árabil.
-
Ritferlið komst á flug eftir kúrs í Ritlist
Sjónglerjafræðingurinn, listamaðurinn og metsölurithöfundurinn Óskar Guðmundsson varð frægur á nánast einni nóttu þegar glæpasagan hans Hilma kom út árið 2015. Í einlægu viðtali um rithöfundastarfið segir Óskar m.a. frá því hvernig gengur með framhald bókarinnar og hvernig ritferlið komst á flug eftir kúrs í Ritlist.
-
María Stúart Skotadrottning sívinsæl í sögulegum skáldskap
Síðastliðið vor var haldið áhugavert námskeið fyrir framhaldsnemendur sem Ingibjörg Ágústsdóttir kenndi um Maríu Stúart Skotadrottningu. Ingibjörg segir okkur frá þessu áhugaverða námskeiði, yfirstandandi rannsóknum sem tengjast umfjöllunarefninu, hvernig tónlist og hinir ýmsu miðlar voru notaðir til að kynna Maríu Stúart fyrir nemendum og loks þau víðtæku áhrif sem drottningin hafði á dægurmenningu nútímans.
-
Raddir jaðarhópanna
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum bókmenntum, vinnur um þessar mundir að tveimur metnaðarfullum stórverkum. Annað þeirra tengist bókmenntum og læknisfræði þar sem gott samstarf við læknadeildina kemur við sögu sem og rannsóknir á spænsku veikinni og myndgerðar kvalir listakvenna. Í seinni hluta viðtalsins segir Dagný frá nýrri íslenskri barnabókasögu sem hún vinnur að ásamt fleiri…
-
Fræðimenn & fræðibækur
Starf fræðimannsins er oft unnið í einrúmi þar sem áhugaverðar fræðibækur eru lesnar, kenndar og rannsakaðar. Hvað eru fræðimenn að lesa í sumar og hvað finnst þeim áhugavert við bókina sem þeir eru að lesa? Hvers vegna er bókin gagnleg, merkileg? Hvað segir Ingibjörg Eyþórsdóttir, doktorsnemi í íslenskum bókmenntum?
-
Orðræða líkamans
Næstkomandi haust býðst nemendum á BA-stigi, í almennri bókmenntafræði og kynjafræði, spennandi námskeið sem fjallar um orðræðu líkamans. Kennari námskeiðsins er Sif Ríkharðsdóttir, dósent í almennri bókmenntafræði en sérsvið hennar er m.a. miðaldabókmenntir og kynjafræði.
-
„að predika dýraverndun fyrir soltnum hýenum“
Bergljót Soffía Kristjánsdóttir fjallar um grein eftir hana í Ritinu:1/2017 þar sem hún beinir sjónum að uppreisn Þórbergs Þórðarsonar gegn viðteknum hugmyndum og valdinu sem í þeim felst.
-
Hugræn fræði í miklum blóma
Bergljót Soffía Kristjánsdóttir, prófessor í íslenskum bókmenntum er meðal brautryðjenda í hugrænni bókmenntafræði hér á landi en hún hefur veitt hugrænum fræðum brautargengi með því að tengja saman mismunandi fræðimenn í gegnum Hugrænu stofuna sem hún er í forsæti fyrir. Eyrún Lóa Eiríksdóttir ræddi við Bergljótu.
-
Gárað í yfirborð þjóðsagnahylsins
Katrín Vinther Reynisdóttir fór í Borgarbíó Akureyri að sjá Ég man þig og gaf henni engar stjörnur.
-
„Konur sem haga sér vel komast ekki á spjöld sögunnar“ – eða hvað?
Erla Hulda Halldórsdóttir fjallar um bókina Well-Behaved Women Seldom Make History eftir bandaríska sagnfræðinginn Laurel Thatcher Ulrich. „Bókin með þennan margræða titil um að þægar konur komist ekki á spjöld sögunnar fjallar einmitt um raddir sem oft hafa verið lítt greinanlegar.“
-
Íslenskar sjókonur um aldir
Hólmfríðu Garðarsdóttir fjallar um bókin Survival on the Edge: Seawomen of Iceland, eftir mannfræðinginn dr. Margaret Willson.
-
Feigðarflan
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um skáldsöguna Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur sem hlaut nýverið íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki