Category: Fræði
-
Ritdómur: Upp á yfirborðið. Nýjar rannsóknir í íslenskri fornleifafræði
Það er ávallt mikið fagnaðarefni þegar út koma rit um íslenska fornleifafræði enda á þessi atburður sér frekar sjaldan stað
-
Yfirlýsing á Degi íslenskrar tungu
Íslenskukennarar á Hugvísindasviði Háskóla Íslands taka undir vel rökstudda gagnrýni íslenskukennara á Menntavísindasviði og lýsa yfir áhyggjum af þróun íslenskumenntunar kennaraefna og íslenskukennslu í skólakerfinu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu.
-
Að verða dús við þennan helvítis Hemingway
Á þessu ári er hálf öld liðin frá dauða Ernest Hemingway en það eru einnig rétt 60 ár liðin frá því að ein af þekktustu skáldsögum hans, For Whom the Bell Tolls, kom út hjá Helgafelli í þýðingu Stefáns Bjarmans. Jón Karl Helgason fer yfir hvernig þýðingin varð til.
-
Íslensk talkennsla og talgerving
Ég geri ráð fyrir því að flestir lesendur hafi einhvern tíma hringt í þjónustuver, t.d. hjá símafyrirtæki, þar sem þeim er boðið að velja milli nokkurra kosta með því
-
Skáldatal: Pétur Gunnarsson
Pétur Gunnarsson rithöfundur flutti fyrsta fyrirlesturinn í Skáldatali, nýrri fyrirlestraröð á vegum ritlistar við Háskóla Íslands og Bókmennta- og listfræðastofnunar Háskóla Íslands. Hér á Hugrás er hægt að horfa og hlýða á fyrirlestur Péturs.
-
Gagnrýnin hugsun og siðfræði
Málþing var haldið þann 1. október síðastliðinn, reynt var að svara því hvernig beri að kenna gagnrýna hugsun og siðfræði á öllum skólastigum. Henry Alexander Henrysson skrifar í tilefni þess, styttri útgáfa þessarar greinar birtist í Fréttablaðinu 8. október 2011.
-
Franco Moretti og íslenskar bókmenntir
Ítalski bókmenntafræðingurinn Franco Moretti hefur farið fyrir þeim hópi bókmenntafræðinga sem hafa viljað hverfa frá „smásmugulegri“ textagreiningu og skoða þess í stað stóra samhengið. Björn Norðfjörð skoðar íslenskar bókmenntir í þessu samhengi.
-
Viðburðaríkir dagar hjá Stofnun Vigdísar
Í dag hófst tveggja daga alþjóðlegt málþing Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum og undirbúningur tungumálamiðstöðvar stofnunarinnar er á lokaspretti. Af þessu tilefni birtir Hugrás viðtal við forsvarsmenn stofnunarinnar.
-
Útrásarvíkingur?
Kristmann Guðmundsson (1901-1983) tók sig upp og flutti til Noregs árið 1924 í því skyni að verða heimsfrægur rithöfundur. Síðastliðinn sunnudag, 23. október, héldu norska sendiráðið og Bókmennta- og listfræðistofnun málþing um Kristmann. Dagný Kristjánsdóttir var einn af fyrirlesurum.
-
Konfúsíus kemur og fer: um endurvakningu konfúsíanisma í Kína samtímans
Í kínverskri þjóðfélagsumræðu samtímans ber verulega á aukinni umræðu um konfúsíanisma og framtíðarhlutverk hans í kínversku samfélagi. Geir Sigurðsson segir frá.
-
Endurtekin stef í umræðunni um nýja stjórnarskrá
Hugmyndir um að Ísland þyrfti nýtt stjórnkerfi, séríslenska útgáfu af stjórnarskrá, í stað þeirrar dönsku sem við fengum 1874, komu fyrst fram
-
Af vörðum, og óvörðum fornleifum
Fyrsta föstudag októbermánaðar fóru starfsmenn Fornleifastofnunar Íslands saman í skemmtiferð í Rangárþing Ytra til að skoða fornleifar, Hildur Gestsdóttir segir frá því sem bar fyrir augu þegar hópurinn kom að Tröllaskógi í Skógshrauni.