Category: Fornleifafræði
-
Leitin að klaustrunum
Hjalti Hugason fjallar um bókina Leitin að klaustrunum eftir Steinunni Kristjánsdóttur.
-
Gamla höfnin grafin upp
Síðasta sumar fór fram fornleifarannsókn á svæðinu austan við Tollhúsið í Reykjavík sem var áður hluti af gömlu Austurhöfninni.
-
Grafið í hólinn – samfélagsmiðuð fornleifafræði
Grafið í hólinn er fræðslu- og rannsóknarverkefni sem miðar að því að kynna fornleifar og fornleifafræði
-
Grafreitir og samfélagsleg mörk
Sá hvati að koma jarðneskum leifum látinna fyrir á endanlegum og viðeigandi stað hefur sennilega fylgt mannkyninu frá öndverðu.
-
Gróf upp fjölskylduna á Hofstöðum
Í ár urðu mikil tímamót hjá Hildi Gestsdóttur fornleifafræðingi þegar hún lauk uppgreftri á kirkjugarðinum á
-
Miðaldakirkja í Skálholti?
Um nokkurt skeið hefur mátt lesa fréttir þess efnis að í undirbúningi sé að reisa í Skálholti eftirlíkingu af miðaldadómkirkju, sem á reyndar ekki að vera kirkja
-
Bylting í klaustrasögu
Í ágúst síðastliðinn var hátíð á Fljótsdal í tilefni af að lokið var fornleifarannsókn á klausturstaðnum á Skriðu
-
Ritdómur: Upp á yfirborðið. Nýjar rannsóknir í íslenskri fornleifafræði
Það er ávallt mikið fagnaðarefni þegar út koma rit um íslenska fornleifafræði enda á þessi atburður sér frekar sjaldan stað
-
Af vörðum, og óvörðum fornleifum
Fyrsta föstudag októbermánaðar fóru starfsmenn Fornleifastofnunar Íslands saman í skemmtiferð í Rangárþing Ytra til að skoða fornleifar, Hildur Gestsdóttir segir frá því sem bar fyrir augu þegar hópurinn kom að Tröllaskógi í Skógshrauni.
-
Af þversögnum
Hildur Gestsdóttir segir að fornleifafræði geti verið einstaklega þversagnakennt fag sem felst í því að það sem er verið að rannsaka er ekki það sem fólk notaði, heldur það sem fólk henti. Þversögnin er þó sjaldan eins mikil og í mannabeinarannsóknum.