Category: Kvikmyndir
-
Á skjön við kerfið
Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir fjallar um kvikmynd Ísoldar Uggadóttur, Andið eðlilega.
-
Pínlegur þvættingur? – Friðriki Erlingssyni svarað
Ritstjórar Engra stjarna fjalla um viðhorf um börn og kynímyndir sem birtust í viðtali við handritshöfund teiknimyndarinnar Lói – þú flýgur aldrei einn.
-
Hrjóstrugur en heillandi barnaheimur
Vilhjálmur Ólafsson sá íslensku teiknimynda Lóa og gaf engar stjörnur.
-
Engar stjörnur mæla með á Stockfish
Engar stjörnur, gagnrýnendalið kvikmyndafræði Háskóla Íslands, hefur tekið saman lista yfir þær 5 kvikmyndir á Stockfish sem hópurinn mælir með, og telur að áhugasamir kvikmyndaunnendur ættu að leggja sérstaka áherslu á að sjá meðan á kvikmyndahátíðinni stendur.
-
Finnagaldur
Sigurður Arnar Guðmundsson sá finnsku kvikmyndina Óþekkti hermaðurinn og gaf enga stjörnu.
-
Den of Thieves: þegnar gráa svæðisins
Rut Guðnadóttir fjallar um kvikmyndina Den of Thieves og þann boðskap sem hún hefur að geyma þrátt fyrir að líta út eins og enn ein klisjukennda hasarmyndin.
-
Leyndarhyggja og landráð
Snævar Berglindar og Valsteinsson fór að sjá The Post, í leikstjórn Steven Spielberg, og gaf engar stjörnur.
-
Aðeins öðruvísi Hollywood
Rýnt í kvikmyndina Three Billboards Outside Ebbing, Missouri (Martin McDonagh, 2017).