Author: kolbrun
-
Gagnrýnin hugsun og siðfræði
Málþing var haldið þann 1. október síðastliðinn, reynt var að svara því hvernig beri að kenna gagnrýna hugsun og siðfræði á öllum skólastigum. Henry Alexander Henrysson skrifar í tilefni þess, styttri útgáfa þessarar greinar birtist í Fréttablaðinu 8. október 2011.
-
Franco Moretti og íslenskar bókmenntir
Ítalski bókmenntafræðingurinn Franco Moretti hefur farið fyrir þeim hópi bókmenntafræðinga sem hafa viljað hverfa frá „smásmugulegri“ textagreiningu og skoða þess í stað stóra samhengið. Björn Norðfjörð skoðar íslenskar bókmenntir í þessu samhengi.
-
Útrásarvíkingur?
Kristmann Guðmundsson (1901-1983) tók sig upp og flutti til Noregs árið 1924 í því skyni að verða heimsfrægur rithöfundur. Síðastliðinn sunnudag, 23. október, héldu norska sendiráðið og Bókmennta- og listfræðistofnun málþing um Kristmann. Dagný Kristjánsdóttir var einn af fyrirlesurum.
-
Af vörðum, og óvörðum fornleifum
Fyrsta föstudag októbermánaðar fóru starfsmenn Fornleifastofnunar Íslands saman í skemmtiferð í Rangárþing Ytra til að skoða fornleifar, Hildur Gestsdóttir segir frá því sem bar fyrir augu þegar hópurinn kom að Tröllaskógi í Skógshrauni.
-
Eldfjall á erindi við okkur
Þjóðkirkjan hefur veitt verðlaun á RIFF í sex ár. Verðlaunamyndirnar koma frá ýmsum löndum og fjalla um ólík efni. Allt eru þetta myndir sem eru innlegg í samtal um lífið, trúna og samfélagið. Í ár fékk Eldfjall eftir Rúnar Rúnarsson verðlaunin. Árni Svanur Daníelsson, formaður dómnefndar, útskýrir hvers vegna.
-
Sveinn Skorri Höskuldsson
Snorrastofa og Bókmennta- og listfræðistofnun Háskóla Íslands stóð fyrir dagskrá til minningar um prófessor Svein Skorra Höskuldsson síðastliðinn laugardag, 1. október. Við birtum í tilefni þess minningarorð eftir Matthías Viðar Sæmundsson sem birtust í Ritinu 3/2002.
-
Kristur undraverkanna
Kristín Guðrún Jónsdóttir heimsækir Krist undraverkanna í Puebla í Mexíkó. Hér gefur að líta Krist í líkamsstærð, á hnjánum að sligast undan krossinum. Hann er blóði drifinn og dökkir, liðaðir lokkarnir falla fram á ennið. Fólkið stendur eða krýpur fyrir framan líkneskið og þylur bænir.
-
Þetta er faðir Jesú – hann heitir Guð
Kristín Guðrún Jónsdóttir hafði komið til Santiago Atitlán í Guatemala fyrir fimmtán árum, rétt undir lok fjörutíu ára borgarastyrjaldar sem skildi landið eftir í djúpum sárum. Nú snýr hún aftur og vitjar Majadýrlingsins Maximóns.