Author: Hugrás
-
RIFF: Tár, bros og ballettskór
[container] „Það hljómar kannski klisjulega, en að dansa ballett er besta tilfinning í heiminum,“ segir Lukas Bjørneboe Brændsrød, ein af aðalpersónum norsku heimildamyndarinnar Ballettdrengirnir (Balletguttene). Bestu vinir hans og dansfélagar frá unga aldri, Torgeir Lund og Syvert Lorenz Garcia, eru honum sammála en eiga þó erfitt með að taka ákvörðun um hvort þeir eigi að helga…
-
Af hagsmunahjónabandi bókmennta og kvikmynda
[container] „Það er nú bara þannig að 80-90% af öllum kvikmyndum heimsins eru gerðar upp úr skáldsögum“ segir Guðný Halldórsdóttir kvikmyndagerðarmaður en hún tekur þátt í málstofunni Bók verður bíó laugardaginn 4. október næstkomandi. Málstofan er hluti af dagskrá RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, en þar munu rithöfundar og leikstjórar ræða tengsl þessara tveggja miðla og…
-
Breytir íbúð langömmu sinnar í listgallerí
[container] Tuttugu ungir listamenn halda sýningu í nýju sýningarrými í niðurníddu íbúðarhúsnæði í miðbænum. Listamennirnir eiga það sameiginlegt að vera nýlega útskrifaðir úr Listaháskóla Íslands. Stofnandi og forsvarsmaður gallerísins, Freyja Eilíf Logadóttir, segir að það muni bjóða upp á nýjasta nýtt í íslenskum listheimi. „Frjáls vettvangur sem þessi er nauðsynegur í myndlist, sérstaklega fyrir nýútskrifaða listamenn…
-
RIFF: Boyhood
[container] Hvar ætlarðu að búa? Hvað ætlarðu að gera? Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Sex ára strákur, Mason Evans yngri (Ellar Coltrane), liggur í grasinu og horfir á himininn. Hann er að bíða eftir mömmu sinni Oliviu (Patriciu Arquette). Foreldrar hans eru skilin en mamman á kærasta sem hún er alltaf að rífast…
-
Einn frægasti píanisti heims í Hörpu
[container] Rússneski píanistinn Evgeny Kissin, mun leika einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tvennum tónleikum í kvöld og á morgun. Er þetta í annað sinn sem Kissin leikur hér á landi en hann lék einleikstónleka í Háskólabíói sumarið 1996. Þetta mun þó verða í fyrsta sinn sem Kissin leikur með Sinfóníuhljómsveit Íslands en stjórnandi á tónleikunum er…
-
Rýni: Mahler í allri sinni dýrð
[container] Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborgarsal Hörpu þann 25. september. Á efnisskránni voru konsert fyrir fiðlu og hljómsveit í g-moll eftir Max Bruch og sinfónía nr. 5 eftir Gustav Mahler. Einleikari var Eva Þórarinsdóttir og stjórnandi Lionel Bringuier. Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Max Bruch er, ásamt konsertum Brahms og Mendelssohns, einn dáðasti fiðlukonsert rómantíska…
-
Rýni: Listamaður á gráu svæði
[container] „Hvar hafa dagar lífs þíns lit sínum glatað?“ spyr skáldið Jóhann Jónsson í kvæði sínu Söknuði og vísar þar til mikilvægi litanna í lífi okkar. Misjafnt er hvað fólk leggur mikla merkingu í liti en flestir sjá og upplifa liti á persónulegan hátt. Af einhverjum ástæðum virðast þó flestir, eða um 90% jarðarbúa, eiga það…
-
Kynfræðsla fellur konum í skaut
[container] Konur, frekar en karlmenn, sinna kynfræðslu á íslenskum heimilum, að sögn kynfræðingsins Sigríðar Daggar Arnardóttur, eða Siggu Daggar, eins og hún er iðulega kölluð. Konur eru einnig í meirihluta þeirra sem sækja fyrirlestra og kynningar á hennar vegum. „Mér finnst þetta vera hálfgerð valdefling. Konur voru lengi mjög kúgaðar þegar kemur að kynlífi og nú…
-
Mosavaxin sviðsmynd Ronju
[container] Fúið timbur, mosavaxnir steinar, trjágreinar og gras eru meginuppistaðan í leikmynd Evu Bjargar Harðardóttur í söngleiknum Ronju sem frumsýndur er á morgun, laugardag í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ. Þessi hráa og náttúrulega umgjörð sýningarinnar helst í hendur við tónlistina sem er órafmögnuð en leikið er á gítar, fiðlu, harmonikku, kontrabassa og slagverk. Listrænir stjórnendur sýningarinnar vildu…
-
Brilljantín og býsanskir rokkarar
[container] Spriklandi brilljantínrokkarar og spekingslegir dýrlingar munu prýða veggi veitingahússins The Cuckoo´s Nest við Grandagarð frá og með fimmtudeginum 25. september, þegar Þórdís Claessen opnar þar sýningu sína DEUS. Þórdís er tónlistarmaður og grafískur hönnuður og er DEUS níunda sýning hennar. „Það eru orðin þrjú ár síðan ég sýndi síðast á Mokka og í Kirsuberjatrénu og…
-
Rit um rómantísku skáldin og íslenska náttúru
Náttúra og umhverfi hafa verið eitt helsta yrkisefni íslenskra skálda frá því á 19. öld. Í bókinni er sýnt hvernig rómantísk skáld móta myndina af íslenskri náttúru og leggja áherslu á ólíkar hliðar hennar, allt frá ægifegurð eldfjalla og hafíss til algrænnar sveitasælu. Mynd Íslands verður mikilvæg í sjálfstæðisbaráttunni og tengist menningarpólitík, en náttúrusýnin þróast…
-
„Margt líkt með konum og hryssum“
[container] „Félagsdýr, mæður, tilfinningaverur, allt eru þetta eiginleikar sem við deilum með hryssunni“ segir Sveinbjörg Þórhallsdóttir danshöfundur og lektor við sviðslistadeild Listaháskóla Íslands. „Það er svo margt ókannað við hryssuna, svo margt sem forvitnilegt er að skoða.“ Áhugi listamanna á íslenska hestinum hefur líklega ekki farið fram hjá neinum sem hefur dvalið á Íslandi síðastliðið ár.…