Author: Hólmfríður Garðarsdóttir
-
„Það bjargaði einhver sögunni …“
Hugrás birtir fjórða og síðasta pistil Hólmfríðar Garðarsdóttur prófessors um málefni Rómönsku- Ameríku. Að þessu sinni fjallar Hólmfríður um menningu og listir.
-
Vonir og væntingar – “Pa´l norte”
Flóttamannastraumurinn frá Hondúras, El Salvador og Gvatemala er meðal umfjöllunarefnis Hólmfríðar Garðardóttur í þriðja pistli hennar af fjórum um málefni Suður- og Mið-Ameríku.
-
„Pachamama“ og gullið góða
Hólmfríður Garðarsdóttir fjallar um umhverfisverndarbaráttu í Rómönsku Ameríku. Annar pistill Hólmfríðar af fjórum um málefni Suður- og Mið-Ameríku sem Hugrás birtir.
-
Um samtíma og sögu Rómönsku Ameríku: „Öll erum við ryk …“
Hólmfríður Garðarsdóttir, prófessor við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands, hefur nýverið flutt fjóra pistla á Rás 1 um málefni Rómönsku Ameríku. Hugrás fékk leyfi til að birta pistlana og í þeim fyrsta af fjórum fjallar Hólmfríður m.a. um ljóðskáldið Pablo Neruda, mótmæli í Síle og stelpurnar í La Yeguada.
-
Víða leitað fanga í nýju örsagnasafni: Frá Buenos Aires og Genf til Eskifjarðar
Hólmfríður Garðarsdóttir prófessor fjallar um örsagnasafn Enrique del Acebo Ibáñez sem gefið var út í Argentínu í haust. Sagan gerist að hluta til á Íslandi.
-
Sjálfsmyndir danskrar dreifbýlisstúlku
Hólmfríður Garðarsdóttir fjallar um þýðingu Katrínar Bjarkar Kristinsdóttur á skáldsögu danska rithöfundarins Jósefínu Klougart, Hæðir og lægðir. Klougart var tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs
-
Birtingarmyndir borga í bókmenntum Rómönsku Ameríku
Hólmfríður Garðarsdóttir prófessor fjallar um birtingarmyndir borga í bókmenntum Rómönsku Ameríku.
-
Sálarflækjur, þjóðsögur og óstýrilátar yngismeyjar
Hólmfríður Garðarsdóttir fjallar um skáldsöguna Ósýnilegi verndarinn eftir Dolores Redondo í þýðingu Sigrúnar Ástríðar Eiríksdóttur.
-
„Ég álfu leit bjarta …“. Ferðasaga frá Afríku
Hólmfríður Garðarsdóttir, prófessor í spænsku, fjallar um Rétt undir sólinni, ferðasögu Halldórs Friðriks Þorsteinssonar sem kom út hjá Foldu fyrr á þessu ári.
-
Íslenskar sjókonur um aldir
Hólmfríðu Garðarsdóttir fjallar um bókin Survival on the Edge: Seawomen of Iceland, eftir mannfræðinginn dr. Margaret Willson.
-
Undiralda í logninu
Þorpið, dreifbýli Íslands, er aðalsögusvið nýrrar skáldsögu Kristínar Marju Baldursdóttur. Kona fagnar sextugsafmæli í góðum félagsskap á góðviðrisdegi
-
Glöggt er gestsaugað
Það eru engin tré á Íslandi væri þýðing á titli bókar sem út kom í Barcelona á Spáni fyrr á þessu ári.