Author: Guðmundur Hörður Guðmundsson
-
Hið ósagða
Dagný Kristjánsdóttir, prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, fjallar um sýninguna Hið ósagða eftir Sigurð Ámundason.
-
Orð ársins 2019: Hamfarahlýnun
Ágústa Þorbergsdóttir, málfræðingur hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, og Steinþór Steingrímsson, verkefnisstjóri hjá sömu stofnun, skrifa um val á orði ársins 2019.
-
Afrískar smásögur og staða smásögunnar
Fjórða bindi ritraðarinnar Smásögur heimsins var nýverið gefið út, en það geymir nítján sögur frá sautján löndum Afríku. Hugvarp ræddi við Rúnar Helga Vignisson, Jón Karl Helgason og Kristínu Guðrúnu Jónsdóttur, ritstjóra ritraðarinnar, um afrískar bókmenntir, ritröðina, smásagnaformið og Stutt – nýja rannsóknastofu í smásögum.
-
Þróun útfararsiða og samband ríkis og kirkju
Hjalti Hugason, prófessor í kirkjusögu, hefur rannsakað þróun útfararsiða og samband ríkis og kirkju. Hugvarp ræddi við hann um einkagrafreiti, bálfarir og breytingar á útfararhefðum.
-
Nýtt hefti Ritraðar Guðfræðistofnunar
Fyrra hefti Ritraðar Guðfræðistofnunar árið 2019 er komið út. Í ritinu er að finna greinar um margvísleg guðfræðileg umfjöllunarefni, til að mynda trúarleg stef í textum sönglaga Sigvalda Kaldalóns, aðskilnað ríkis og kirkju og trúarlegt framlag Frans páfa og Walters Brueggemann til samtímaumræðu um réttlæti og almannaheill. Tímarit er gefið út í rafrænu formi og…
-
Aftökur og dauðadómar á Íslandi
Viðtal við þrjá af aðstandendum verkefnisins Dysjar hinna dæmdu, en markmið þess er að leita upplýsinga um þá einstaklinga sem teknir voru af lífi hér á landi tímabilið 1550-1830.
-
Ritið 1/2019: Kynbundið ofbeldi
Öðru sinni beinir Ritið, tímarit Hugvísindastofnunar, sjónum að kynbundnu ofbeldi og sýnir sá fjöldi greina sem þar birtist hversu þörf og víðtæk sú umræða er. Í heftinu eru birtar átta greinar um efnið, þar af sex ritrýndar en þær óritrýndu eru þýðingar á textum tveggja skálda, þeirra Auðar Övu Ólafsdóttur og Nailu Zahan Ana.
-
Heimili fátæks fólks á fyrri tíð
Út er komin bókin Híbýli fátæktar: Húsnæði og veraldleg gæði fátæks fólks á 19. og fram á 20. öld, eftir þau Finn Jónasson, Sólveigu Ólafsdóttur og Sigurð Gylfa Magnússon. Hugvarp ræddi við tvo af höfundunum.
-
Um porthéra og húspláss
Fyrir skömmu birtist í hinu virta breska tímariti Women´s History Review greinin „Transculturation, contact zones and gender on the periphery. An example from Iceland 1890–1920“ eftir Írisi Ellenberger. Í greininni birtist hluti niðurstaðna Írisar úr nýdoktorsverkefni hennar Mót innlendrar og erlendrar menningar í Reykjavík 1890–1920 sem hún vann með styrk frá Nýliðunarsjóði Háskóla Íslands.
-
Samband Grænlendinga og Íslendinga
Hugvarp ræddi við þau Ann-Sofie Nielsen Gremaud og Sumarliða R. Ísleifsson um samband Grænlands og Íslands.
-
Kæra Jelena
Rebekka Þráinsdóttir fjallar um leikverkið Kæra Jelena, höfund þess og viðtökur í Sovétríkjunum þegar það var fyrst sett upp í byrjun níunda áratugs 20. aldar.