Author: Eiríkur Rögnvaldsson
-
PISA-próf – gagnsemi, gallar og úrbætur
Eiríkur Rögnvaldsson fjallar um PISA-prófin og segir marktækni þeirra fyrir Ísland minni en skyldi vegna þess að viðmið og mælikvarða á orðaforða og þýðingu skortir. Þó sé ekki ástæða til að efast um að lesskilningi íslenskra ungmenna fari hrakandi og það sé sameiginlegt verkefni samfélagsins að bregðast við því.
-
Íslenska og útlendingar
Eiríkur Rögnvaldsson skrifar um stöðu íslenskunnar: „Við þurfum að átta okkur á hættunni á því að við séum að búa til tvær þjóðir í landinu – „okkur“, sem tölum góða íslensku og sitjum að bestu bitunum hvað varðar völd, áhrif, menntun, tekjur o.s.frv. – og svo „hina“, þá sem tala ófullkomna eða enga íslensku og…
-
Íslenskan á aldarafmæli fullveldis
Eiríkur Rögnvaldsson prófessor emeritus hlaut verðlaun Jónasar Hallgrímssonar í ár og voru þau afhent við hátíðlega athöfn á Höfn í Hornafirði á degi íslenskrar tungu, 16. nóvember. Eftirfarandi grein er að mestu samhljóða þakkarávarpi sem Eiríkur flutti við það tækifæri.
-
Breytingar á mannanafnalöggjöf
Innanríkisráðuneytið hefur samið drög að nýju frumvarpi „um breytingar á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu“.
-
Séríslenskir bókstafir, sjálfsmynd Íslendinga og framtíðarþróun íslensku
Í íslensku ritmáli eru notaðir ýmsir bókstafir sem ekki eru í enska stafrófinu og oft kallaðir „íslenskir stafir“. Tveir þeirra, þ og ð
-
Opinn aðgangur að greinum og gögnum
Fræðilegum greinum sem birtar eru í opnum og ókeypis aðgangi fer ört fjölgandi. Stefna Háskóla Íslands er að fræðilegar greinar
-
Að breyta
fjallistaðliBilið milli daglegs máls og þess óopinbera ritmálsstaðals sem gilt hefur á Íslandi undanfarna öld fer sífellt breikkandi
-
Er hrakspá Rasks að rætast?
Tvær nýjar samfélagsbyltingar hafa gerbreytt lífsskilyrðum íslenskunnar á örfáum árum – alþjóðavæðingin og snjalltækja-
-
Verður íslenska gjaldgeng í stafrænum heimi?
Á undanförnum árum hafa komið fram ýmsar skýrslur um nauðsyn þess að styrkja íslenskuna í stafrænum
-
Tilraun í kennslu – ástæða, forsaga, útfærsla, útkoma
Þegar ég var í háskólanámi fyrir einum mannsaldri sátu stúdentar á lesstofum og lærðu – eða þóttust gera það a.m.k. Við vildum helst hafa sæmilegt næði
-
Íslensk talkennsla og talgerving
Ég geri ráð fyrir því að flestir lesendur hafi einhvern tíma hringt í þjónustuver, t.d. hjá símafyrirtæki, þar sem þeim er boðið að velja milli nokkurra kosta með því
-
Í kennslustund hjá Chomsky
Það var sérstaklega ánægjulegt að Noam Chomsky skyldi fallast á að flytja fyrirlestur í þverfaglegu málstofunni sem haldin er um verk hans