About the Author
Dagný Kristjánsdóttir

Dagný Kristjánsdóttir

Dagný Kristjánsdóttir er prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku­- og menningardeild Háskóla Íslands. Sérsvið hennar er íslensk bókmenntasaga, kvennabókmenntir, barnabókmenntir, kynjafræði og sálgreining. Sjá nánar

Að leiðarlokum

Endatafl eftir Írann Samuel Beckett er eitt af áhrifamestu leikritum eftirstríðsáranna. Það var skrifað á frönsku en frumsýnt í London árið 1957 og

Dansað eins og vindurinn

Billy Elliot var afskaplega fagleg og glæsileg sýning! Ég held ég hafi sjaldan eða aldrei orðið vitni að öðrum eins fagnaðarlátum á sýningu. Þakið ætlaði

Eldflaug og Eldbarn

Það er mikið framboð á barnasýningum í vetur og margar eru þær afar góðar og leiða börnin á fallegan hátt inn í töfraheim leikhússins.

Marar báran blá

„Febrúar er íslenskastur mánaða“ sagði einhver og ummælin komu í hug minn þar sem við keyrðum upp á Snæfellsnes á laugardaginn.