About the Author
Dagný Kristjánsdóttir

Dagný Kristjánsdóttir

Dagný Kristjánsdóttir er prófessor emeríta í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku­- og menningardeild Háskóla Íslands. Sérsvið hennar er íslensk bókmenntasaga, kvennabókmenntir, barnabókmenntir, kynjafræði og sálgreining. Sjá nánar

Sýning fyrir fólk flest

Það er eitthvað sérdeilis finnskt við leikritið Gauka eftir Huldar Breiðfjörð. Ekki bara af því að það fjallar um tvo þögla karlmenn

Skoska leikritið í íslenska þjóðleikhúsinu

Mikil hjátrú hefur verið bundin Macbeth, hinu fræga leikriti William Shakespeare. Það er eins og þeir sem komið hafa að sýningu verksins hafi óttast að illska þess og forneskja yfirfærðist á þá sjálfa og eitt af því sem átti að geta forðað ósköpunum var að nefna verkið ekki þess rétta nafni heldur kalla það „skoska leikritið.“  Þetta ramma verk birtist okkur nú á sviði Þjóðleikhússins í leikstjórn Ástralans Benedict Andrews. Nornirnar Leikritið hefst á því að Macbeth (Björn Thors) og besti vinur hans Bancquo (Hilmir Snær Guðnason) hitta þrjár nornir, sem spá því að Macbeth muni rísa hratt til metorða …