Author: Björn Þór Vilhjálmsson
-
Bestu myndir ársins 2019
Álitsgjafar kvikmyndafræðinnar við Háskóla Íslands velja bestu kvikmyndir ársins 2019.
-
Íslenskar kvikmyndir
Björn Þór Vilhjálmsson, lektor í kvikmyndafræði og þemaritstjóri Ritsins, fjallar um nýjasta hefti þess og ræðir við Gunnar Tómas Kristófersson, en að þessu sinni er fjallað um íslenskar kvikmyndir í Ritinu.
-
Hlaðvarp Engra stjarna #1 – Quentin Tarantino
Í fyrsta hlaðvarpi Engra stjarna ræðir Björn Þór Vilhjálmsson við Silju Björk Björnsdóttur og Heiðar Bernharðsson um nýjustu mynd leikstjórans og feril Tarantino í víðum skilningi.
-
Samtímarannsóknir í kvikmyndafræði
Björn Þór Vilhjálmsson skrifar um málþingið Samtímarannsóknir í kvikmyndafræði, sem verður haldið öðru sinni föstudaginn 18. október í sal 4 í Háskólabíói. Það hefst kl. 12.30 og lýkur kl. 17. Allir eru velkomnir, hvort sem er til að sækja þingið allt eða einstök erindi.
-
Engar stjörnur mæla með á RIFF 2019
Engar stjörnur, gagnrýnendasveit kvikmyndafræði Háskóla Íslands, hefur tekið saman lista yfir þær fimm kvikmyndir á RIFF sem hópurinn er spenntastur fyrir, og grunar að áhugasamir kvikmyndaunnendur ættu að leggja sérstaka áherslu á að sjá (en kvikmyndahátíðin stendur yfir frá 26. september til 6. október).
-
Kaflar úr ævi listamanns, eða, óhæfuverkasýningin
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um The House That Jack Built eftir danska kvikmyndagerðarmanninn Lars von Trier.
-
Ellefu daga kvikmyndaveisla
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um kvikmyndahátíðina Stockfish, ellefu daga kvikmyndaveislu í Bíó Paradís.
-
Í pornótópíunni er alltaf háttatími: Um Stund klámsins
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um nýlegt fræðiverk Kristínar Svövu Tómasdóttur, Stund klámsins: Klám á Íslandi á tímum kynlífsbyltingarinnar. „Bókin er í senn umfangsmikil og nýstárleg – og næstum ósiðlega skemmtileg aflestrar. Rannsóknirnar sem hér liggja til grundvallar eru um margt einstæðar í íslensku fræðasamfélagi.“
-
Engar stjörnur mæla með á Stockfish 2019
Engar stjörnur, gagnrýnendasveit kvikmyndafræði Háskóla Íslands, hefur tekið saman lista yfir þær fimm kvikmyndir á Stockfish sem hópurinn er spenntastur fyrir, og grunar að áhugasamir kvikmyndaunnendur ættu að leggja sérstaka áherslu á að sjá (en kvikmyndahátíðin stendur yfir frá 1. til 10. mars).
-
Bestu myndir ársins 2018
Kvikmyndafræði Háskóla Íslands kallaði til álitsgjafa og tók saman lista yfir það sem mætti kalla bestu myndir ársins 2018.
-
Gildismat velmegunarlanda
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um þýsku kvikmyndina Styx eftir Wolfgang Fischer, en hún var nýverið tilnefnd til Evrópsku háskólakvikmyndaverðlaunanna.
-
Sælir eru einfaldir
Björn Þór Vilhjálmsson fjallar um ítölsku kvikmyndina Hamingjusamur eins og Lazzaro sem sýnd er um þessar mundir í Bíó Paradís.