Innanríkisráðuneytið hefur samið drög að nýju frumvarpi „um breytingar á lögum um þjóðskrá og almannaskráningu“.
Séríslenskir bókstafir, sjálfsmynd Íslendinga og framtíðarþróun íslensku
Í íslensku ritmáli eru notaðir ýmsir bókstafir sem ekki eru í enska stafrófinu og oft kallaðir „íslenskir stafir“. Tveir þeirra, þ og ð
Að breyta fjalli staðli
Bilið milli daglegs máls og þess óopinbera ritmálsstaðals sem gilt hefur á Íslandi undanfarna öld fer sífellt breikkandi
Er hrakspá Rasks að rætast?
Tvær nýjar samfélagsbyltingar hafa gerbreytt lífsskilyrðum íslenskunnar á örfáum árum – alþjóðavæðingin og snjalltækja-
Verður íslenska gjaldgeng í stafrænum heimi?
Á undanförnum árum hafa komið fram ýmsar skýrslur um nauðsyn þess að styrkja íslenskuna í stafrænum
Tilraun í kennslu – ástæða, forsaga, útfærsla, útkoma
Þegar ég var í háskólanámi fyrir einum mannsaldri sátu stúdentar á lesstofum og lærðu – eða þóttust gera það a.m.k. Við vildum helst hafa sæmilegt næði
Íslensk talkennsla og talgerving
Ég geri ráð fyrir því að flestir lesendur hafi einhvern tíma hringt í þjónustuver, t.d. hjá símafyrirtæki, þar sem þeim er boðið að velja milli nokkurra kosta með því
Í kennslustund hjá Chomsky
Það var sérstaklega ánægjulegt að Noam Chomsky skyldi fallast á að flytja fyrirlestur í þverfaglegu málstofunni sem haldin er um verk hans
Margmála evrópskt máltæknisamstarf
Máltæknisetur (e. Icelandic Centre for Language Technology, ICLT) var stofnað árið 2005 sem samstarfsvettvangur Háskóla Íslands
Dýr orð
Sú var tíðin að Íslendingar fóru sparlega með orðin já og nei. Í gervöllum Íslendingasögum, sem eru samtals tæplega milljón orð að lengd, kemur já innan við
Kann tölvan þín íslensku?
Haustið 2008 lagði Íslensk málnefnd fram tillögur að íslenskri málstefnu og voru þær gefnar út í bæklingnum Íslenska til alls
Frumvarp um stöðu íslenskrar tungu og táknmáls
Nýlega hefur mennta- og menningarmálaráðherra lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls