Category: Leikhús
-
Í samhengi við stjörnurnar
Hvað orsakar að hlutirnir gerist á vissan hátt? Er lífið tilviljunum háð eða er allt skrifað í skýin? Þetta eru stórar spurningar sem hinn ungi höfundur Nick Payne glímir við í verki sínu Í samhengi við stjörnurnar sem var frumsýnt í Tjarnarbíói þann 19. maí síðastliðinn en hefur verið tekið upp aftur til sýninga á…
-
„Þeir náðu mér fyrir löngu…“
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um uppsetningu Borgarleikhússins á leikgerð skáldsögunnar 1984 eftir George Orwell: „Miðflötur leikmyndarinnar verður síðar hið skelfilega herbergi nr. 101 í Ástarráðuneytinu þar sem fólk er svift mennsku sinni og ástin drepin. Það var kaldhæðið og snjallt.“
-
Smán eftir Ayad Akhtar
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um uppfærslu Þjóðleikhússins á Smán eftir leikskáldið Ayad Akhtar. Leikritið sló í gegn í Bandaríkjunum árið 2012 og hlaut Ayad Pulitzer-verðlaunin það sama ár.
-
Leikhúslíf í Edinborg
Dagný Kristjánsdóttir fjallar um leiksýningar sem hún hefur séð í Edinborg að undanförnu.
-
Þórbergur?
Dagný Kristjánsdóttir segir ekki ofmælt að það sem af sé nýrri öld hafi verið öld Þórbergs Þórðarssonar – og nú sé röðin komin að leikhúsinu. Hún fjallar um
-
Framtíðin og barnið
Dagný Kristjánsdóttir prófessor fjallar um leiksýninguna Andaðu (Lungs) eftir Duncan Macmillan sem nú er sýnt í Iðnó. Í verkinu glímir par á þrítugsaldri við
-
Töfraheimur Góa
Eitt það skemmtilegasta við að fara á barnaleikrit er að skoða heillandi sviðsmyndirnar sem listafólk leikhúsanna galdrar fram. Fjarskaland, nýtt leikrit
-
Verkamenn í víngarði kvikmyndanna
Ræman eftir Annie Baker er óður til amerískra kvikmynda. Leikritið gerist í kvikmyndahúsi, því síðasta í borginni sem sýnir kvikmyndir í gamaldags sýningarvél.
-
Gott fólk í vondum málum
Gott fólk eftir Val Grettisson var frumsýnt í Kassanum, Þjóðleikhúsinu, á föstudagskvöldið. Leikritið er samið upp úr bók höfundarins um sama mál
-
Salka í fortíð og nútíð
Yana Ross setti upp eftirminnilega og bráðskemmtilega sýningu á Mávinum eftir Anton Chekhov í Borgarleikhúsinu í fyrra. Í þetta sinn er annar mávur á
-
Gyðingarnir og „góða fólkið“ í Berlín
Lófatak lýgur ekki; þetta vita reyndir leikarar og aðrir sem fram koma opinberlega. Vissulega er munur á klappkúltur ýmissa þjóða. Bretar klappa til að mynda fremur stutt
-
Allir myrða yndið sitt
Jólasýning Þjóðleikhússins og Vesturports er meistaraverk Williams Shakespeare um hinn afbrýðisama Mára Óþelló og harmræn örlög hans. Leikstjóri er Gísli Örn Garðarsson.