Category: Bækur
-
Dularfull saga af hári
Sofi Oksanen vakti mikla athygli á Íslandi þegar bók hennar Hreinsun var þýdd árið 2010. Sagan var raunar upphaflega skrifuð sem leikrit en síðan hefur einnig verið gerð bíómynd
-
Ósköp saklaus saga um dáinn mann
Nýjasta skáldsaga sagnfræðingsins og rithöfundarins Unnar Birnu Karlsdóttur er Ævintýri um dauðann og saga af venjulegu fólki. Áður hefur hún sent frá sér
-
Sambúðarvandi þjóðar og lands
Það var lofsvert framtak hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi er það hóf útgáfu Umhverfisrita Bókmenntafélagsins (2007). Þar með tók það að láta ábyrgar raddir heyrast
-
Hver á heima á Íslandi?
Hvað er það sem einkennir Ísland? Þetta er spurning sem aðstandendur Íslandsbókar barnanna stóðu frammi fyrir þegar þeir tóku að sér það vandasama verkefni að draga
-
Sögur af umbreytingum
Ágætur vinur sagði eitt sinn eitthvað á þessa leið: „Útgefendur á Íslandi gefa út mikið af skáldsögum og svo er eins og þeim beri skylda til að hlúa að ljóðinu
-
Kúbudagbókin
Óskar Árni er löngu kunnur fyrir ljóðabækur sínar og smáprósa. Skemmst er að minnast bókarinnar Skuggamyndir úr ferðalagi frá 2008 sem var tilnefnd til Íslensku
-
Freistingar arkívunnar
Það er óhætt að segja að fræðimenn eigi oft í nokkuð sérstæðu sambandi við heimildir sínar, enda geta byggst á þeim heilu ævistörfin (ævirnar jafnvel), og sjálfsmynd fræðimannsins.
-
„Það vantar aðeins fé til að launa æðri tónlist“
Með nótur í farteskinu eftir austurríska-íslenska sagnfræðinginn Óðin Melsted er góð og tímabær samantekt á störfum erlendra tónlistarmanna og þýðingu þeirra fyrir tónlistarlíf á Íslandi
-
Frásögn af ást
Í sumar komu tvær síðustu bækur þríleiks Jons Fosse (Draumar Ólafs og Kvöldsyfja) út hjá Dimmu og hér verður fjallað um þær báðar. Fyrr á árinu kom út fyrsti hluti þríleiksins,
-
Íslensk miðaldasaga í nýju ljósi
Óhætt er að mæla eindregið með nýrri bók Sverris Jakobssonar, en hún fjallar á aðgengilegan hátt um pólítíska atburðasögu Íslands frá setningu tíundarlaga
-
Uppvöxtur er óþægileg reynsla
Í káputexta bókarinnar Tappi á himninum segir að verkið sé önnur ljóðabók Evu Rúnar Snorradóttur.
-
Varnarleysi og grimmd
Við lestur bókar leita á mann ýmsar hugmyndir og bækur sem maður hefur lesið áður blanda sér inn í