Category: Bækur
-
Víti nútímans
Auður Aðalsteinsdóttir skrifar um smásöguna Inferno eftir Gyrði Elíasson sem henni finnst lýsa óhugnanlega vel því andrúmslofti sem ríkir á Íslandi á fyrstu mánuðum ársins 2011. Sagan fjallar um helvíti á jörð: neyslusamfélag nútímans og magnleysi okkar gagnvart ægivaldi þess.
-
Uppruni og menningartilfærslur í bókmenntum Kosta Ríka II
Seinni hluti greinar eftir Hólmfríði Garðarsdóttur um uppruna og menningartilfærslur í bókmenntum Kosta Ríka. Greinin er á spænsku.
-
Uppruni og menningartilfærslur í bókmenntum Kosta Ríka I
Fyrri hluti greinar eftir Hólmfríði Garðarsdóttur um uppruna og menningartilfærslur í bókmenntum Kosta Ríka. Greinin er á spænsku.
-
Um yrkisefni Federico García Lorca
Hólmfríður Garðarsdóttir, prófessor í spænsku við Deild erlendra tungumála, fjallar um ljóðskáldið Federico García Lorca sem „tekst með málfærni sem á sér fá fordæmi í spænskri bókmenntasögu að tengja andstæð fyrirbæri, eins og myrkur tunglsins og birtu næturinnar, depurð lífsins og gleði dauðans.“
-
Hvernig verður höfundur til?
Eitthvað hefur þvælst fyrir fólki hvernig rithöfundur verður til og hvort hægt sé að læra til starfans. Svo virðist sem margir Íslendingar telji enn að annaðhvort séu menn fæddir höfundar eða ekki, rétt eins og menn töldu forðum að inni í skáldinu byggi guð sem veitti því innblástur. Rúnar Helgi Vignsson, lektor í ritlist, ritar…
-
Heimanfylgja – um uppvöxt Hallgríms Péturssonar
Steinunn Jóhannesdóttir hefur um árabil sökkt sér í rannsóknir á heimildum varðandi ævi Hallgríms Péturssonar og konu hans Guðríðar Símonardóttur
-
Miðnætursólborgarstjórinn
Jón Gnarr, leiðtogi Besta flokksins, á að baki fjölbreyttan feril sem skemmtikraftur, leikari og rithöfundur. Jón Karl Helgason, dósent við Íslensku- og menningardeild, hefur dustað rykið af einni af fyrstu bókum nafna síns, skáldsögunni Miðnætursólborginni, en þar dregur Jón Gnarr upp martaðarkennda mynd af borginni sem hann ber nú ábyrgð á sem borgarstjóri.