Category: Bækur
-
„Þetta eru tóm fífl hérna“
Auður Aðalsteinsdóttir segir að erfitt virðist að finna milliveg í íslenskri umræðuhefð. Löng hefð sé fyrir því að harma menningarástand samtímans með afdráttarlausum en gjarnan órökstuddum fullyrðingum. Hún spyr hvort raunveruleg gagnrýni sé í því fólgin að líta fram hjá því sem stenst ekki fyrirframgefnar forsendur.
-
Ein stök mynd
Rúnar Helgi Vignisson fjallar í pistli sínum um „ljúgverðugleika“ bókarinnar Mynd af Ragnari í Smára eftir Jón Karl Helgason. Hvernig Jón Karl klippir saman heimildir, flytur tilsvör í nýtt samhengi og skáldar senur utan um þau. Er klippimynd af þessu tagi sönn eða er um fölsun að ræða þótt byggt sé að mestu á heimildum?
-
Anna Boleyn – kona sem hafði áhrif
Í dag eru 475 ár síðan Anna Boleyn, önnur eiginkona Hinriks VIII Englandskonungs, var tekin af lífi. Ingibjörg Ágústsdóttir segir frá því hvernig Anna hefur enn áhrif á fjölda fólks og veitir því innblástur, hvort sem það er sem feminísk táknmynd eða píslarvottur.
-
Besta smásagan eða ljótur viðbjóður?
„Saga handa börnum“ eftir Svövu Jakobsdóttur birtist fyrst í smásagnasafninu Veisla undir grjótvegg árið 1967. Það segir frá móður sem fórnar sér fyrir börnin sín
-
Raun(a)saga fátæks fólks?
Endurminningabók Tryggva Emilssonar, Fátækt fólk, hefur nú verið endurútgefin. Þröstur Helgason rifjar upp viðbrögð og deilur sem bókin vakti þegar hún kom út árið 1976. Miklar ritdeilur urðu um efni hennar á sínum tíma, ekki síst lýsingar Tryggva á illri meðferð sem hann varð fyrir í vist í eyfirskri sveit í byrjun síðustu aldar.
-
Stafrænt Ísland
Allir kannast við að hafa einhvern tímann langað til að lesa bók en ekki getað fundið hana á bókasöfnum eða bókabúðum. Árný Lára Karvelsdóttir telur hugmyndina um stafræna endurgerð allra íslenskra bóka góða en greiða þurfi úr ýmsum vandamálum sem eðlilega skapast þegar ný tækni er tekin í notkun.
-
Fyrstu verðlaun í textasamkeppni
Tilgangurinn með ferð minni var að safna fyrir prófessorinn dæmum um tvítölu, skrá þau niður ítarlega með upplýsingum um viðmælendur, svo sem heimkynni þeirra, aldur og stöðu. Söfnunin yrði að eiga sér stað í dreifbýli, því það var vitað mál að tvítalan lifði þar betur en í borgunum, þar sem hún var um það bil…
-
Önnur verðlaun í textasamkeppni
Kreppufrétt: Gröfuhafi á Álftanesi urðar verðandi skuld. Eiríkur Gauti Kristjánsson, meistaranemi í tungutækni Ljóðið hlaut önnur verðlaun í textasamkepni Hugvísindasviðs árið 2011.
-
Þriðju verðlaun í textasamkeppni
Birtingarmynd Óseyrar í einræðum sögumannsins er í megindráttum hinn ömurlegi, tilgangslausi staður. Hins vegar ef staðurinn er settur í samhengi íbúa þorpsins kemur fram önnur mynd. Það mætti segja að sögumaðurinn dragi upp mynd yfirborðsins en tilveran undir yfirborðinu endurspeglist í íbúum þorpsins og jafnvel stundum í orðum sögumannsins sem þó hefur verið hvað duglegastur…
-
Einhverjir verða að hjálpa fólki að dreyma
Þröstur Helgason tók viðtal við Thor Vilhjálmsson árið 2008 í tilefni af því að fjörutíu ár voru liðin frá því að fyrsta skáldsaga Thors Vilhjálmssonar, Fljótt fljótt sagði fuglinn, kom út 1968. Thor Vilhjálmsson lést eins og kunnugt er þann 2. mars sl.
-
In memoriam: Thor Vilhjálmsson
[container] Thor Vilhjálmsson rithöfundur lést 2. mars síðastliðinn. Hann var áttatíu og fimm ára að aldri, en hann kvaddi skyndilega, sindrandi af lífi fram á síðasta dag, og maður taldi víst að hann ætti enn margt eftir ósagt og ógert. Hann skilur eftir sig stórbrotin skáldverk frá löngum og farsælum rithöfundarferli, verk sem sprottin eru af…
-
Thor Vilhjálmsson
Ég kynntist verkum Thors fyrst sem menntaskólastúlka, á sjöunda áratug síðustu aldar. Þá voru ferðalög ungmenna til annara landa ekki