Category: Flóttamenn
-
Fullveldi og flóttafólk
Sólveig Anna Bóasdóttir og Hjalti Hugason skrifa: Á næsta ári verður þess minnst — ábyggilega með veglegum hætti — að 100 ár verða liðin frá því að við Íslendingar urðum fullvalda þjóð. Allan þann tíma höfum við minnst þess með stolti að hafa „sigrað“ okkar fornu herraþjóð, Dani. En fullveldi fylgir ábyrgð.
-
Gildin og fjölmenningin
Ákvæðin sem hér voru rakin virðast leggja góðan grunn undir frjálslegan trúmálarétt í nútímalegu fjölhyggjusamfélagi. Þau skapa minnihlutahópum með rætur í menningu
-
Óraunhæf lausn á flóttamannavanda
Flóttamannastraumurinn til Evrópu á undanförnum misserum getur vel boðað nýja þjóðflutninga sem ekki verði séð fyrir enda á í bráð. Innflytjendabylgjurnar
-
Þröskuldar í þjóðmálaumræðu
Við Íslendingar búum að tæplega 150 ára tjáningarfrelsishefð en í fyrstu stjórnarskrá okkar Stjórnarskrá um hin sjerstaklegu málefni Íslands, segir
-
Kirkjugrið í Laugarnesi
Að undanförnu hefur handtaka tveggja írakskra hælisleitenda í Laugarneskirkju í Reykjavík aðfararnótt 28. júní s.l. verið mikið til umræðu
-
Ljósmyndir geta breytt sögunni
Nokkrir Íslendingar hafa unnið að verkefnum á erlendri grund tengt flóttamannastraumnum í Evrópu. Einn þeirra er Sigurður Ólafur
-
Verður tölu komið á flóttamennina?
Í umræðunni um viðbrögð okkar við flóttamannavandanum hefur mjög verið rætt um hversu mörgum skuli veitt
-
Hið kynjaða rými milli steins og sleggju
„Af hverju sjáið þið mig ekki sem manneskju?“ spurði ungi maðurinn frá Afganistan þar sem hann sat á móti
-
Er umburðarlyndi barnaleg einfeldni?
Í kjölfar hryðjuverkanna í París á dögunum tjáði forseti vor sig um atburðina og vöktu ummæli hans umtal, vonbrigði og gagnrýni
-
Í leit að betra lífi
Umræða um flóttamannastrauminn til Evrópu frá norðanverðri Afríku og Mið-Austurlöndum, aðallega Sýrlandi, er ákallandi. Aðstæðurnar
-
Björgunarbátar ár og síð
Erum við á flótta undan alls konar ósvöruðum spurningum um ábyrgð Íslendinga gagnvart því að fólk sé yfirleitt að hætta lífi sínu á lekum
-
Flóttafólk og mannúð. Tími breytinga í Evrópu?
Flóttamannavandinn er ekki síst til kominn vegna aðgerðaleysis, en vaxandi hópur fólks gagnrýnir nú kerfi sem þykir óréttlátt og grípur