About the Author
Árdís Kristín Ingvarsdóttir

Árdís Kristín Ingvarsdóttir

Árdís Kristín Ingvarsdóttir er doktorsnemi í félagsfræði við Háskóla Íslands. Þar kláraði hún MA gráðu í mannfræði og aukalega diplómu í hnattrænu ferli, fólksflutningum og fjölmenningu. Jafnframt er hún í samstarfi við Panteion háskólann í Aþenu, Alþjóðlegu hollensku stofnunina í Aþenu og ýmis félagasamtök á Íslandi, í Noregi og Grikklandi.